Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. september 2025 18:02 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Jarðneskar leifar íslenskrar konu biðu mánuðum saman eftir greftrun og kistulagning fór fram í heimahúsi þvert á vilja dóttur hennar. Rætt verður við dótturina í kvöldfréttum og fjallað ítarlegar um málið í Íslandi í dag. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaganna verða lögð niður og sett inn í tvær stofnanir. Umhverfisráðherra segir að með þessu verði kerfið skilvirkara en mikill munur hafi verið á vinnubrögðum eftir landshlutum. Málefni hinsegin fólks hafa verið í brennidepli í dag eftir Kastljós á RÚV í gærkvöldi, þar sem Snorri Másson þingmaður Miðflokksins lét stór orð falla um málaflokkinn. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur í dag og í mótmælaskyni flögguðu framhaldsskólar regnbogafánanum. Skólameistari Borgarholtsskóla ræðir málið í beinni útsendingu. Það hefur verið mikil umferðarteppa á Ártúnshöfða síðustu vikur vegna framkvæmda við Höfðabakka. Bjarki Sigurðsson fréttamaður okkar ræddi við nokkra sem sátu fastir í umferðinni síðdegis og talar við Kjartan Magnússon borgarfulltrúa í beinni. Í sportinu verður svekkjandi tap íslenska karlalandsliðsins í körfubolta gegn Slóvenum krufið. Leikurinn var æsispennandi lengst af en strákarnir misstu boltann í lokin. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 2. september 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Sjá meira
Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaganna verða lögð niður og sett inn í tvær stofnanir. Umhverfisráðherra segir að með þessu verði kerfið skilvirkara en mikill munur hafi verið á vinnubrögðum eftir landshlutum. Málefni hinsegin fólks hafa verið í brennidepli í dag eftir Kastljós á RÚV í gærkvöldi, þar sem Snorri Másson þingmaður Miðflokksins lét stór orð falla um málaflokkinn. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur í dag og í mótmælaskyni flögguðu framhaldsskólar regnbogafánanum. Skólameistari Borgarholtsskóla ræðir málið í beinni útsendingu. Það hefur verið mikil umferðarteppa á Ártúnshöfða síðustu vikur vegna framkvæmda við Höfðabakka. Bjarki Sigurðsson fréttamaður okkar ræddi við nokkra sem sátu fastir í umferðinni síðdegis og talar við Kjartan Magnússon borgarfulltrúa í beinni. Í sportinu verður svekkjandi tap íslenska karlalandsliðsins í körfubolta gegn Slóvenum krufið. Leikurinn var æsispennandi lengst af en strákarnir misstu boltann í lokin. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 2. september 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Sjá meira