Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Sunna Sæmundsdóttir skrifar 27. ágúst 2025 18:01 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Vísir Hægt er að stórefla forvarnir, greiningar og meðferðir sjúkdóma með því að nýta upplýsingar úr stórum gagna- og lífsýnasöfnum. Heilbrigðisráðherra telur að Ísland geti orðið leiðandi á sviðinu og undirbýr þingsályktun. Í kvöldfréttum Sýnar verður rætt við konu sem fékk vitneskju um erfðasjúkdóm með slíkri aðferð og leggur áherslu á að þjónusta fylgi með. Þá mætir Kári Stefánsson í beina útsendingu og ræðir þessa mögulegu byltingu í heilbrigðisþjónustu. Við sjáum einnig myndir frá vettvangi hryllilegrar skotárásar við kaþólskan skóla í Bandaríkjunum og ræðum við lögreglu um hraðbankaþjófnaðinn sem vakið hefur þjóðarathygli. Hraðbankinn bar þess merki að reynt hafi verið að brjótast inn í hann án árangurs. Auk þess sjáum við nýjar myndir frá réttarhöldunum í Gufunesmálinu svokallaða og heyrum frá dönskum stjórnvöldum um meintar njósnir og áróður Bandaríkjamanna á Grænlandi. Málið er litið alvarlegum augum og diplómatar voru teknir á teppið í dag. Þá fylgjumst við með svonefndum föður plokksins og umhverfisráðherra plokka við Geldingarnes í dag og verðum í beinni með tónlistarfólki frá Djasshátíð í Reykjavík. Í Sportpakkanum verðum við í Póllandi og hittum liðsmenn íslenska landsliðsins í körfubolta sem eru að gera sig klára fyrir fyrsta leikinn sinn á EM á morgun og í Íslandi í dag skyggnumst við á bak við tjöldin í kvimyndinni Ástin sem eftir er, sem verður framlag Íslands til næstu óskarsverðlauna. Kvöldfréttir Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Sjá meira
Við sjáum einnig myndir frá vettvangi hryllilegrar skotárásar við kaþólskan skóla í Bandaríkjunum og ræðum við lögreglu um hraðbankaþjófnaðinn sem vakið hefur þjóðarathygli. Hraðbankinn bar þess merki að reynt hafi verið að brjótast inn í hann án árangurs. Auk þess sjáum við nýjar myndir frá réttarhöldunum í Gufunesmálinu svokallaða og heyrum frá dönskum stjórnvöldum um meintar njósnir og áróður Bandaríkjamanna á Grænlandi. Málið er litið alvarlegum augum og diplómatar voru teknir á teppið í dag. Þá fylgjumst við með svonefndum föður plokksins og umhverfisráðherra plokka við Geldingarnes í dag og verðum í beinni með tónlistarfólki frá Djasshátíð í Reykjavík. Í Sportpakkanum verðum við í Póllandi og hittum liðsmenn íslenska landsliðsins í körfubolta sem eru að gera sig klára fyrir fyrsta leikinn sinn á EM á morgun og í Íslandi í dag skyggnumst við á bak við tjöldin í kvimyndinni Ástin sem eftir er, sem verður framlag Íslands til næstu óskarsverðlauna.
Kvöldfréttir Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Sjá meira