Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Rafn Ágúst Ragnarsson og Smári Jökull Jónsson skrifa 25. ágúst 2025 21:24 Hrönn Jörundsdóttir er forstjóri Matvælastofnunar. Vísir/Einar Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, segir fjölda eldislaxa í Haukadalsá undir þeim mörkum sem teljast alvarleg. Fjögur prósent veiddra laxa í tiltekinni á þurfa að vera eldislaxar til að hættuástand skapist vegna erfðablöndunar. Greiningu er lokið á 11 löxum af þeim 19 sem veiddir voru í Haukadalsá og af þessum ellefu löxum er staðfest að þrír þeirra eru eldislaxar. Það á eftir að ljúka greiningu á átta löxum og þá barst tilkynning um tvo laxa um helgina frá þessu sama svæði. Í tilkynningu sem barst í dag var tekið fram að staðan væri ekki metin alvarleg þar sem svona fáir eldislaxar hafi veiðst. Upplýsingaóreiðu hefur gætt í umfjöllun um mengun stofnsins í Haukadalsá en fyrst var greint frá því að mögulega væru mörghundruð eldislaxar í ánni. Voru vinnubrögðin ekki nógu góð? „Rannsóknin hefur verið góð og ég held að vinnubrögðin í sjálfri rannsókninni séu góð en hins vegar er mikilvægt að réttar upplýsingar komist til almennings í gegnum fjölmiðla. Því komum við fram með þessa fréttatilkynningu núna til þess að tryggja að umræðan sé byggð á réttum gögnum,“ segir Hrönn. Niðurstöður skoðanakönnunar á vegum Maskínu sýndu að rúmur helmingur landsmanna hafi miklar áhyggjur af því að íslenski laxastofninn sé í hættu. Alls 56 prósent svarenda svöruðu á þá leið. „Að sjálfsögðu er ekki gott að finna eldislaxa í íslenskri náttúru og þeir eiga ekki að vera þar. Það er áhættumat erfðablöndunar sem metur það hvort staðan sé orðin alvarleg. Hún er það ekki í þessu tilfelli. Það þarf að fara yfir 4 prósent fiska í ánni til þess að komist upp ákveðið hættuástand,“ segir Hrönn. Lax Sjókvíaeldi Dalabyggð Stangveiði Fiskeldi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Greiningu er lokið á 11 löxum af þeim 19 sem veiddir voru í Haukadalsá og af þessum ellefu löxum er staðfest að þrír þeirra eru eldislaxar. Það á eftir að ljúka greiningu á átta löxum og þá barst tilkynning um tvo laxa um helgina frá þessu sama svæði. Í tilkynningu sem barst í dag var tekið fram að staðan væri ekki metin alvarleg þar sem svona fáir eldislaxar hafi veiðst. Upplýsingaóreiðu hefur gætt í umfjöllun um mengun stofnsins í Haukadalsá en fyrst var greint frá því að mögulega væru mörghundruð eldislaxar í ánni. Voru vinnubrögðin ekki nógu góð? „Rannsóknin hefur verið góð og ég held að vinnubrögðin í sjálfri rannsókninni séu góð en hins vegar er mikilvægt að réttar upplýsingar komist til almennings í gegnum fjölmiðla. Því komum við fram með þessa fréttatilkynningu núna til þess að tryggja að umræðan sé byggð á réttum gögnum,“ segir Hrönn. Niðurstöður skoðanakönnunar á vegum Maskínu sýndu að rúmur helmingur landsmanna hafi miklar áhyggjur af því að íslenski laxastofninn sé í hættu. Alls 56 prósent svarenda svöruðu á þá leið. „Að sjálfsögðu er ekki gott að finna eldislaxa í íslenskri náttúru og þeir eiga ekki að vera þar. Það er áhættumat erfðablöndunar sem metur það hvort staðan sé orðin alvarleg. Hún er það ekki í þessu tilfelli. Það þarf að fara yfir 4 prósent fiska í ánni til þess að komist upp ákveðið hættuástand,“ segir Hrönn.
Lax Sjókvíaeldi Dalabyggð Stangveiði Fiskeldi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira