El Mayo sagður ætla að játa sekt Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2025 10:06 Handtaka Ismael Zambada, eða El Mayo, leiddi til umfangsmikilla átaka í Mexíkó sem standa enn yfir. Getty/Luis Antonio Rojas Ismael Zambada, sem var um árabil einn valdamesti fíkniefnabarónn Mexíkó er talinn ætla að játa sekt í bandarískum alríkisdómstól í dag. Zambada, sem gengur undir nafninu „El Mayo“ og var háttsettur leiðtogi í Sinaloa-samtökunum svokölluðu en tvær vikur eru síðan alríkissaksóknarar sögðust ekki ætla að sækja eftir dauðadómi gegn Zambada. Hann stendur frammi fyrir sautján ákærum sem tengjast fíkniefnasölu, skotvopnum og fjárþvætti en ekki liggur nákvæmlega fyrir hvaða brotum hann ætlar að gangast við. Fíkniefnabarónninn fyrrverandi er 77 ára gamall og var handtekinn í Texas í fyrra, þegar sonur Joaquín Guzmán, eða „El Chapo“ plataði hann til Bandaríkjanna. Þá hafði sonur El Chapo gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum en síðan þá hafa blóðug átök um yfirráð Sinaloa-samtakanna staðið yfir, milli stuðningsmanna El Mayo annars vegar og tveggja annarra sona El Chapo, sem situr einnig í fangelsi í Bandaríkjunum, hins vegar. Fylkingar þessar kallast „Los Chapitos“ og „Los Mayos“. Átök eru talin hafa veikt stöðu samtakanna verulega. Meðlimir annarra glæpasamtaka hafa reynt að nýta sér þessa stöðu. Þau samtök bera nafnið Cártel de Jalisco Nueca Generación eða CJNG. Þau samtök eru leidd af manni sem heitir Nemesio Oseguera Cervantes og er kallaður „El Mencho“. El Chapo var dæmdur í lífstíðarfangelsi árið 2019, í sama dómsal og El Mayo mun mæta í í dag. Á hátindi þeirra, ef svo má segja, stjórnuðu þeir mjög áhrifa- og valdamiklum samtökum. Gusmán og Zambada stýrðu þungvopnuðum einkaher og undirmenn þeirra hafa verið sakaðir um fjölmörg mannrán og morð, auk pyntinga og annarra glæpa. Mexíkó Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira
Hann stendur frammi fyrir sautján ákærum sem tengjast fíkniefnasölu, skotvopnum og fjárþvætti en ekki liggur nákvæmlega fyrir hvaða brotum hann ætlar að gangast við. Fíkniefnabarónninn fyrrverandi er 77 ára gamall og var handtekinn í Texas í fyrra, þegar sonur Joaquín Guzmán, eða „El Chapo“ plataði hann til Bandaríkjanna. Þá hafði sonur El Chapo gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum en síðan þá hafa blóðug átök um yfirráð Sinaloa-samtakanna staðið yfir, milli stuðningsmanna El Mayo annars vegar og tveggja annarra sona El Chapo, sem situr einnig í fangelsi í Bandaríkjunum, hins vegar. Fylkingar þessar kallast „Los Chapitos“ og „Los Mayos“. Átök eru talin hafa veikt stöðu samtakanna verulega. Meðlimir annarra glæpasamtaka hafa reynt að nýta sér þessa stöðu. Þau samtök bera nafnið Cártel de Jalisco Nueca Generación eða CJNG. Þau samtök eru leidd af manni sem heitir Nemesio Oseguera Cervantes og er kallaður „El Mencho“. El Chapo var dæmdur í lífstíðarfangelsi árið 2019, í sama dómsal og El Mayo mun mæta í í dag. Á hátindi þeirra, ef svo má segja, stjórnuðu þeir mjög áhrifa- og valdamiklum samtökum. Gusmán og Zambada stýrðu þungvopnuðum einkaher og undirmenn þeirra hafa verið sakaðir um fjölmörg mannrán og morð, auk pyntinga og annarra glæpa.
Mexíkó Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira