Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Siggeir Ævarsson skrifar 23. ágúst 2025 23:01 Max Dowman fagnar vítaspyrnunni sem hann fiskaði með Ethan Nwaneri en þeir eru yngstu tveir leikmenn í sögu deildarinnar EPA/ANDY RAIN Hinn 15 ára gamli Max Dowman skráði sig í sögubækurnar í dag þegar hann kom inn á sem varamaður í leik Arsenal og Leeds en Dowman varð þar með annar yngsti leikmaður í sögu deildarinnar og jafnframt aðeins sá þriðji sem þreytir frumraun sína 15 ára gamall. Dowman, sem er 15 ára og 235 daga, kom inn á í stöðunni 4-0 á 64. mínútu og átti í fullu tré við fullorðna karlmenn í liði Leeds. Hann var hársbreidd frá því að skora með langskoti þegar boltinn barst til hans rétt fyrir utan teiginn og fiskaði síðan vítaspyrnu undir lokin og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögunni til að krækja í víti. Liðsfélagi Dowman, Ethan Nwaneri, er yngsti leikmaður í sögu deildarinnar, en hann var 54 dögum yngri þegar hann kom fyrst við sögu í deildarleik með Arsenal. Þeir félagar komu báðir inn á sem varamenn í dag í lið Arsenal. Dowman verður 16 ára þann 31. desember næstkomandi sem er merkilegt út af fyrir sig en undanfarin ár hafa leikmenn sem fæddir eru snemma á árinu hlotið meiri framgang í yngri flokkum en Dowman gæti bókstaflega ekki verið fæddur seinna á árinu. Max Dowman is the youngest player to win a penalty in Premier League history. His Premier League debut by numbers:27 minutes played 15 touches5 duels won 5 touches in opp. box 2 shots 2 fouls won 2 tackles 1 penalty won Going to be some player. 💫 pic.twitter.com/7I9YKnZhkg— Squawka (@Squawka) August 23, 2025 Hér að neðan má sjá lista yfir tíu yngstu leikmenn í sögu deildarinnar. Þegar rennt er yfir listann má glöggt sjá að það er ekki endilega samasemmerki á milli þess að hljóta eldskírn í deildinni ungur og að ná langt á ferlinum sem atvinnumaður. Tíu yngstu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Ethan Nwaneri (Arsenal) – 15 ára og 181 dags. Max Dowman (Arsenal) – 15 ára og 235 daga. Jeremy Monga (Leicester City) – 15 ára og 271 daga. Harvey Elliott (Fulham) – 16 ára og 30 daga. Matthew Briggs (Fulham) – 16 ára og 68 daga. Izzy Brown (West Bromwich Albion) – 16 ára og 117 daga. Aaron Lennon (Leeds Utd) – 16 ára og 129 daga. Jose Baxter (Everton) – 16 ára og 191 dags. Rushian Hepburn-Murphy (Aston Villa) – 16 ára og 198 daga. Gary McSheffrey (Coventry City) – 16 ára og 198 daga. Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Fleiri fréttir María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Sjá meira
Dowman, sem er 15 ára og 235 daga, kom inn á í stöðunni 4-0 á 64. mínútu og átti í fullu tré við fullorðna karlmenn í liði Leeds. Hann var hársbreidd frá því að skora með langskoti þegar boltinn barst til hans rétt fyrir utan teiginn og fiskaði síðan vítaspyrnu undir lokin og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögunni til að krækja í víti. Liðsfélagi Dowman, Ethan Nwaneri, er yngsti leikmaður í sögu deildarinnar, en hann var 54 dögum yngri þegar hann kom fyrst við sögu í deildarleik með Arsenal. Þeir félagar komu báðir inn á sem varamenn í dag í lið Arsenal. Dowman verður 16 ára þann 31. desember næstkomandi sem er merkilegt út af fyrir sig en undanfarin ár hafa leikmenn sem fæddir eru snemma á árinu hlotið meiri framgang í yngri flokkum en Dowman gæti bókstaflega ekki verið fæddur seinna á árinu. Max Dowman is the youngest player to win a penalty in Premier League history. His Premier League debut by numbers:27 minutes played 15 touches5 duels won 5 touches in opp. box 2 shots 2 fouls won 2 tackles 1 penalty won Going to be some player. 💫 pic.twitter.com/7I9YKnZhkg— Squawka (@Squawka) August 23, 2025 Hér að neðan má sjá lista yfir tíu yngstu leikmenn í sögu deildarinnar. Þegar rennt er yfir listann má glöggt sjá að það er ekki endilega samasemmerki á milli þess að hljóta eldskírn í deildinni ungur og að ná langt á ferlinum sem atvinnumaður. Tíu yngstu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Ethan Nwaneri (Arsenal) – 15 ára og 181 dags. Max Dowman (Arsenal) – 15 ára og 235 daga. Jeremy Monga (Leicester City) – 15 ára og 271 daga. Harvey Elliott (Fulham) – 16 ára og 30 daga. Matthew Briggs (Fulham) – 16 ára og 68 daga. Izzy Brown (West Bromwich Albion) – 16 ára og 117 daga. Aaron Lennon (Leeds Utd) – 16 ára og 129 daga. Jose Baxter (Everton) – 16 ára og 191 dags. Rushian Hepburn-Murphy (Aston Villa) – 16 ára og 198 daga. Gary McSheffrey (Coventry City) – 16 ára og 198 daga.
Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Fleiri fréttir María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Sjá meira