Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Árni Sæberg skrifar 22. ágúst 2025 12:18 Þórhildur Ólöf Helgadóttir er forstjóri Póstsins. Vísir/Ívar Fannar Pósturinn hefur ákveðið að loka fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna vegna breytinga sem stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa fyrirskipað á tollagjöldum. Í fréttatilkynningu þess efnis frá Póstinum segir að fjöldi póstfyrirtækja hafi ákveðið að stöðva vörusendingar til Bandaríkjanna vegna breytinganna og megi þar til dæmis nefna PostNord og Austrian Post. „Okkur þykir leitt að þurfa að taka þessa ákvörðun en við eigum ekki annarra kosta völ eins og staðan er núna. Málið er ákaflega flókið og mörg tækniatriði sem þarf að huga að ef þessar fyrirhuguðu breytingar verða að veruleika 29. ágúst næstkomandi eins og bandarísk stjórnvöld hafa gefið út. Við erum búin að leita allra mögulegra ráða til að leysa þetta en sjáum ekki fram á að það náist fyrir fimmtudaginn. Því var ákveðið að grípa til þess ráðs að loka tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna,“ er haft eftir Þórhildi Ólöfu Helgadóttur, forstjóra Póstsins,. Pósturinn muni áfram taka við bréfum, skjölum og sendingum til Bandaríkjanna sem innihalda gjafir milli einstaklinga að hámarksverðmæti 100 Bandaríkjadala, eða um 12.400 króna „Við erum á fullu að vinna að því að finna tæknilausn á málinu og upplýsum viðskiptavini okkar um leið og einhverjar breytingar verða.“ Þess megi geta að viðskiptavinir Póstsins sem hyggjast senda vörusendingar til Bandaríkjanna áður en fyrirhugaðar breytingar taka gildi þurfi að koma sendingunum í póst fyrir klukkan 12:00 mánudaginn 25. ágúst næstkomandi. Pósturinn Bandaríkin Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis frá Póstinum segir að fjöldi póstfyrirtækja hafi ákveðið að stöðva vörusendingar til Bandaríkjanna vegna breytinganna og megi þar til dæmis nefna PostNord og Austrian Post. „Okkur þykir leitt að þurfa að taka þessa ákvörðun en við eigum ekki annarra kosta völ eins og staðan er núna. Málið er ákaflega flókið og mörg tækniatriði sem þarf að huga að ef þessar fyrirhuguðu breytingar verða að veruleika 29. ágúst næstkomandi eins og bandarísk stjórnvöld hafa gefið út. Við erum búin að leita allra mögulegra ráða til að leysa þetta en sjáum ekki fram á að það náist fyrir fimmtudaginn. Því var ákveðið að grípa til þess ráðs að loka tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna,“ er haft eftir Þórhildi Ólöfu Helgadóttur, forstjóra Póstsins,. Pósturinn muni áfram taka við bréfum, skjölum og sendingum til Bandaríkjanna sem innihalda gjafir milli einstaklinga að hámarksverðmæti 100 Bandaríkjadala, eða um 12.400 króna „Við erum á fullu að vinna að því að finna tæknilausn á málinu og upplýsum viðskiptavini okkar um leið og einhverjar breytingar verða.“ Þess megi geta að viðskiptavinir Póstsins sem hyggjast senda vörusendingar til Bandaríkjanna áður en fyrirhugaðar breytingar taka gildi þurfi að koma sendingunum í póst fyrir klukkan 12:00 mánudaginn 25. ágúst næstkomandi.
Pósturinn Bandaríkin Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Sjá meira