Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2025 06:00 Gummi Ben stýrir Big Ben, nýjum spjallþætti um íþróttir en Hjálmar Örn kíkir reglulega við og hristir aðeins upp í hlutunum, eins og honum einum er lagið. Sýn Sport Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Í kvöld verður frumsýning á þættinum Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið þar sem enska úrvalsdeildin fær stórt pláss. Þetta er mikilvægt kvöld fyrir Breiðablik í baráttunni um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en liðið fær Virtus frá San Marínó í heimsókn í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti. Tveir leikir fjórtándu umferðar Bestu deildar kvenna verða sýndir beint, leikur nágrannanna Stjörnunnar og FH annars vegar og leiks Þórs/KA og FHL hins vegar. Dagurinn byrjar á útsendingum frá tveimur golfmótum og kvöldið endar síðan með leik á undirbúningstímabili NFL deildarinnar og leik í bandaríska hafnaboltanum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Klukkan 00.00 hefst bein útsending frá leik New York Giants og New England Patriots á undirbúningstímabili NFL deildarinnar. SÝN Sport 3 Klukkan 11.30 hefst útsending frá Betfred British Masters golfmótinu á DP World mótaröðinni. SÝN Sport 4 Klukkan 13.00 hefst útsending frá CPKC Women's Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 23.30 hefst bein útsending frá leik Boston Red Sox og New York Yankees í bandaríska hafnaboltanum. SÝN Sport Ísland Klukkan 17.45 hefst beint útsending frá leik Breiðabliks og Virtus í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og FH í Bestu deild kvenna í fótbolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Þór/KA og FHL í Bestu deild kvenna í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Sjá meira
Í kvöld verður frumsýning á þættinum Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið þar sem enska úrvalsdeildin fær stórt pláss. Þetta er mikilvægt kvöld fyrir Breiðablik í baráttunni um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en liðið fær Virtus frá San Marínó í heimsókn í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti. Tveir leikir fjórtándu umferðar Bestu deildar kvenna verða sýndir beint, leikur nágrannanna Stjörnunnar og FH annars vegar og leiks Þórs/KA og FHL hins vegar. Dagurinn byrjar á útsendingum frá tveimur golfmótum og kvöldið endar síðan með leik á undirbúningstímabili NFL deildarinnar og leik í bandaríska hafnaboltanum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Klukkan 00.00 hefst bein útsending frá leik New York Giants og New England Patriots á undirbúningstímabili NFL deildarinnar. SÝN Sport 3 Klukkan 11.30 hefst útsending frá Betfred British Masters golfmótinu á DP World mótaröðinni. SÝN Sport 4 Klukkan 13.00 hefst útsending frá CPKC Women's Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 23.30 hefst bein útsending frá leik Boston Red Sox og New York Yankees í bandaríska hafnaboltanum. SÝN Sport Ísland Klukkan 17.45 hefst beint útsending frá leik Breiðabliks og Virtus í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og FH í Bestu deild kvenna í fótbolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Þór/KA og FHL í Bestu deild kvenna í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Sjá meira