Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. ágúst 2025 20:40 Gunnar Gunnarsson ritstjóri Austurfréttar var í góðu skapi, enda ekki annars að vænta í þrjátíu gráða hita á Íslandi. Sýn Allt bendir til þess að hitamet aldarinnar hafi verið slegið á Íslandi í dag þegar hitinn mældist 29,8 gráður á Egilsstaðaflugvelli. Gunnar Gunnarsson ritstjóri Austurfréttar er staddur í hinu sólbakaða Héraði og ræddi við Kolbein Tuma í kvöldfréttum Sýnar. Ég kíkti inn á ykkar fína vef áðan til að athuga hvort það væru einhverjar fréttir af góða veðrinu, þær eru á öllum stóru miðlunum en ekki hjá ykkur, telst svona rjómablíða þá ekki til tíðinda hjá ykkur fyrir austan? „Í fyrsta lagi telst hún ekki til tíðinda og í öðru lagi þá viljum við vera úti í henni. Þið sem eruð í kuldanum eruð í vinnunni en við nýtum þetta til að ná okkur í smá birtu og sól. Ég hugsa að ég sé svolítið rauður í framan eftir daginn,“ sagði hann. Talsverður hópur fólks stökk af brúnni gömlu yfir Eyvindará eins og er siður þar á góðviðrisdögum sem þessum. Fréttastofu barst myndefni af ungum sem öldnum dýfa sér út í svalandi vatnið sem sjá má hér að ofan. „Þetta lítur vel út og við ætlum að halda áfram að hafa það gott. Eina sem við óttumst er að það komi fullt af Reykvíkingum og tæmi úr hillunum hjá okkur í búðinni,“ sagði Gunnar Gunnarsson ritstjóri Austurfréttar. Veður Múlaþing Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Sjá meira
Gunnar Gunnarsson ritstjóri Austurfréttar er staddur í hinu sólbakaða Héraði og ræddi við Kolbein Tuma í kvöldfréttum Sýnar. Ég kíkti inn á ykkar fína vef áðan til að athuga hvort það væru einhverjar fréttir af góða veðrinu, þær eru á öllum stóru miðlunum en ekki hjá ykkur, telst svona rjómablíða þá ekki til tíðinda hjá ykkur fyrir austan? „Í fyrsta lagi telst hún ekki til tíðinda og í öðru lagi þá viljum við vera úti í henni. Þið sem eruð í kuldanum eruð í vinnunni en við nýtum þetta til að ná okkur í smá birtu og sól. Ég hugsa að ég sé svolítið rauður í framan eftir daginn,“ sagði hann. Talsverður hópur fólks stökk af brúnni gömlu yfir Eyvindará eins og er siður þar á góðviðrisdögum sem þessum. Fréttastofu barst myndefni af ungum sem öldnum dýfa sér út í svalandi vatnið sem sjá má hér að ofan. „Þetta lítur vel út og við ætlum að halda áfram að hafa það gott. Eina sem við óttumst er að það komi fullt af Reykvíkingum og tæmi úr hillunum hjá okkur í búðinni,“ sagði Gunnar Gunnarsson ritstjóri Austurfréttar.
Veður Múlaþing Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Sjá meira