Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 7. ágúst 2025 10:12 Frá upphafi fundar utanríkismálanefndar í morgun. Vísir/Sigurjón Fundur hófst í utanríkismálanefnd Alþingis nú klukkan tíu þar sem tollahækkanir Bandaríkjastjórnar á íslenskar vörur og fyrirhugaðar verndaraðgerðir ESB vegna innflutnings á járnblendi eru til umræðu. Tollar Bandaríkjastjórnar tóku gildi í dag og verður nú fimmtán prósenta tollur lagður á útfluttar vörur frá Íslandi til Bandaríkjanna. Það var Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og formaður utnaríkismálanefndar sem boðaði til fundarins. Sjá einnig: Trump-tollarnir hafa tekið gildi „Tilgangurinn er einfaldlega að halda nefndinni upplýstri í ljósi þeirrar stöðu sem komin er upp í heimi alþjóðaviðskipta. Annars vegar varðandi þessar verndaraðgerðir sem Evrópusambandið hefur boðað á járnblendi, sem snertir auðvitað mjög okkar hagsmuni, og hins vegar þá einhliða ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að hækka tolla á íslenskan innflutning,“ segir Pawel Fulltrúar frá viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins verða gestir á fundi nefndarinnar og munu fara yfir helstu atriði með nefndarmönnum að sögn Pawels. Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði athugasemd við það í samtali við mbl.is í gær að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra verði ekki á fundinum. Var henni boðið á fundinn? „Það er ég sem boða til þessa fundar og mér þótti rétt að hafa uppleggið svona að þessu sinni. En ég er nokkuð viss um að það verða haldnir fleiri fundir um þessi atriði, bæði með ráðherra og líklega með hagaðilum líka,“ svarar Pawel. Skattar og tollar Utanríkismál Alþingi Evrópusambandið Bandaríkin Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Sjá meira
Það var Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og formaður utnaríkismálanefndar sem boðaði til fundarins. Sjá einnig: Trump-tollarnir hafa tekið gildi „Tilgangurinn er einfaldlega að halda nefndinni upplýstri í ljósi þeirrar stöðu sem komin er upp í heimi alþjóðaviðskipta. Annars vegar varðandi þessar verndaraðgerðir sem Evrópusambandið hefur boðað á járnblendi, sem snertir auðvitað mjög okkar hagsmuni, og hins vegar þá einhliða ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að hækka tolla á íslenskan innflutning,“ segir Pawel Fulltrúar frá viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins verða gestir á fundi nefndarinnar og munu fara yfir helstu atriði með nefndarmönnum að sögn Pawels. Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði athugasemd við það í samtali við mbl.is í gær að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra verði ekki á fundinum. Var henni boðið á fundinn? „Það er ég sem boða til þessa fundar og mér þótti rétt að hafa uppleggið svona að þessu sinni. En ég er nokkuð viss um að það verða haldnir fleiri fundir um þessi atriði, bæði með ráðherra og líklega með hagaðilum líka,“ svarar Pawel.
Skattar og tollar Utanríkismál Alþingi Evrópusambandið Bandaríkin Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Sjá meira