„Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2025 21:52 Rúnar Kristinsson er þjálfari Fram Vísir/Diego „Ég er mjög ósáttur að við höfum ekki unnið, á miðað við hvernig leikurinn spilaðist,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, eftir 1-1 jafntefli hans manna við Stjörnuna í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Framarar voru með öll völd á vellinum í fyrri hálfleik og var raunar hreinlega ótrúlegt að staðan hafi verið markalaust í hálfleik. „Fyrri hálfleikurinn var frábær af okkar hálfu, einn af okkar betri í sumar. Við sköpuðum fullt af góðum tækifærum til að skora og nýtum ekkert af þeim,“ segir Rúnar í samtali við Ágúst Orra Arnarson á Sýn Sport eftir leik. Leikurinn snerist lítillega eftir hléið og Stjarnan var hættulegri eftir að Fram komst yfir á 60. mínútu. Stjarnan jafnaði í kjölfarið og var líklegri aðilinn til að taka öll stigin þrjú eftir að komið var í 1-1 stöðu. Rúnar segir sína menn hafa lent í vandræðum þegar Stjarnan fór að sparka boltanum langt upp völlinn. „Mér fannst Stjarnan betri í seinni hálfleik. Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona fótboltaleik eins og þeir gerðu í dag. Árni var meira og minna að negla fram á Andra Rúnar í seinni hálfleik og ég var mjög ánægður með mitt lið að það skildi vera eina lausnin þeirra,“ „Ég var mjög ánægður með mitt lið að þetta skyldi vera eina leiðin þeirra en þeir sköpuðu fullt með þessari leikaðferð. Eftir að við komumst yfir áttu þeir sénsa til að jafna og hugsanlega átt að fá vítaspyrnu og ýmisslegt annað en við áttum urmul af góðum skyndisóknum og ég er ósáttur við að við höfum ekki komist í 2-0 áður en þeir jafna. Þess vegna er ég mjög ósáttur við þetta jafntefli,“ segir Rúnar. Besta deild karla Fram Stjarnan Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Fleiri fréttir Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira
Framarar voru með öll völd á vellinum í fyrri hálfleik og var raunar hreinlega ótrúlegt að staðan hafi verið markalaust í hálfleik. „Fyrri hálfleikurinn var frábær af okkar hálfu, einn af okkar betri í sumar. Við sköpuðum fullt af góðum tækifærum til að skora og nýtum ekkert af þeim,“ segir Rúnar í samtali við Ágúst Orra Arnarson á Sýn Sport eftir leik. Leikurinn snerist lítillega eftir hléið og Stjarnan var hættulegri eftir að Fram komst yfir á 60. mínútu. Stjarnan jafnaði í kjölfarið og var líklegri aðilinn til að taka öll stigin þrjú eftir að komið var í 1-1 stöðu. Rúnar segir sína menn hafa lent í vandræðum þegar Stjarnan fór að sparka boltanum langt upp völlinn. „Mér fannst Stjarnan betri í seinni hálfleik. Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona fótboltaleik eins og þeir gerðu í dag. Árni var meira og minna að negla fram á Andra Rúnar í seinni hálfleik og ég var mjög ánægður með mitt lið að það skildi vera eina lausnin þeirra,“ „Ég var mjög ánægður með mitt lið að þetta skyldi vera eina leiðin þeirra en þeir sköpuðu fullt með þessari leikaðferð. Eftir að við komumst yfir áttu þeir sénsa til að jafna og hugsanlega átt að fá vítaspyrnu og ýmisslegt annað en við áttum urmul af góðum skyndisóknum og ég er ósáttur við að við höfum ekki komist í 2-0 áður en þeir jafna. Þess vegna er ég mjög ósáttur við þetta jafntefli,“ segir Rúnar.
Besta deild karla Fram Stjarnan Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Fleiri fréttir Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport