„Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. ágúst 2025 19:47 Heimir Guðjónsson Vísir / Erni Eyjólfsson „Ég held þeir hafi fengið eitt færi í fyrri hálfleik og þeir skora úr því,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir 2-2 jafntefli hans manna við Víking í Kaplakrika í Bestu deild karla í fótbolta síðdegis. „Þeir refsa. Þeir þurfa ekki mörg færi til að skora mörk. Vonbrigðin eru að þeir, eftir að við skorum, jafna þeir eftir tvær mínútur og í seinni hálfleik jafna þeir líka eftir tvær mínútur. Það eru vonbrigði að við höngum ekki betur á þessu,“ segir Heimir. Það var einmitt saga leiksins. Í bæði þau skipti sem FH komst yfir kom kraftur í Víkinga sem jöfnuðu fljótt. Sem er sérlega frústrerandi fyrir þjálfara að horfa upp á. „Við höfum talað um það, þegar við skorum mörk, þá þurfum við að vera klókir í skipulaginu og ekki missa einbeitinguna. Við gerum það og það er frústrerandi.“ Þreytumerki voru á Víkingum sem spiluðu 120 mínútur í Sambandsdeildinni á fimmtudaginn var og eru í mikilli Evróputörn. FH hafði sannarlega tækifæri til að vinna leik dagsins. „Mér fannst góður séns að vinna Víking í dag – þeir eru í hörkuálagi. En þeir eru með frábært lið eins og sést á mönnunum sem koma inn af bekknum hérna.“ FH tapaði leiknum þó ekki. Þar með lýkur tíu leikja sigurhrinu Víkings gegn FH í efstu deild. „Við settum það upp á töflu í gær á myndbandsfundinum, hvort menn vildu ekki fara að svara fyrir þetta. Tíu tapleikir. Það var stolt og samstaða í þessu og við verðum að vinna með það,“ segir Heimir. Ítalskur túristahópur vakti þá mikla athygli í stúkunni og lét vel í sér heyra. Heimir kunni vel að meta að FH-ingum hefði borist liðsstyrkur frá meginlandinu í stúkuna. „Ég varð var við þetta. En ég veit ekkert hverjir þetta voru. Þetta var frábær stuðningur og hjálpaði liðinu klárlega,“ sagði Heimir og glotti við tönn. Seeeenur í Krikanum. pic.twitter.com/DB634jvDCw— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) August 3, 2025 FH Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Fleiri fréttir Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira
„Þeir refsa. Þeir þurfa ekki mörg færi til að skora mörk. Vonbrigðin eru að þeir, eftir að við skorum, jafna þeir eftir tvær mínútur og í seinni hálfleik jafna þeir líka eftir tvær mínútur. Það eru vonbrigði að við höngum ekki betur á þessu,“ segir Heimir. Það var einmitt saga leiksins. Í bæði þau skipti sem FH komst yfir kom kraftur í Víkinga sem jöfnuðu fljótt. Sem er sérlega frústrerandi fyrir þjálfara að horfa upp á. „Við höfum talað um það, þegar við skorum mörk, þá þurfum við að vera klókir í skipulaginu og ekki missa einbeitinguna. Við gerum það og það er frústrerandi.“ Þreytumerki voru á Víkingum sem spiluðu 120 mínútur í Sambandsdeildinni á fimmtudaginn var og eru í mikilli Evróputörn. FH hafði sannarlega tækifæri til að vinna leik dagsins. „Mér fannst góður séns að vinna Víking í dag – þeir eru í hörkuálagi. En þeir eru með frábært lið eins og sést á mönnunum sem koma inn af bekknum hérna.“ FH tapaði leiknum þó ekki. Þar með lýkur tíu leikja sigurhrinu Víkings gegn FH í efstu deild. „Við settum það upp á töflu í gær á myndbandsfundinum, hvort menn vildu ekki fara að svara fyrir þetta. Tíu tapleikir. Það var stolt og samstaða í þessu og við verðum að vinna með það,“ segir Heimir. Ítalskur túristahópur vakti þá mikla athygli í stúkunni og lét vel í sér heyra. Heimir kunni vel að meta að FH-ingum hefði borist liðsstyrkur frá meginlandinu í stúkuna. „Ég varð var við þetta. En ég veit ekkert hverjir þetta voru. Þetta var frábær stuðningur og hjálpaði liðinu klárlega,“ sagði Heimir og glotti við tönn. Seeeenur í Krikanum. pic.twitter.com/DB634jvDCw— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) August 3, 2025
FH Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Fleiri fréttir Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira
Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf
Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf