Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Agnar Már Másson skrifar 1. ágúst 2025 23:31 Lars Løkke Rasmussen er utanríkisráðherra Danmerkur. EPA Utanríkisráðherra Dana segir að það breytti engu á jörðu niðri þó dönsk stjórnvöld viðurkenndu sjálfstæði Palestínu. Þrýstingur hefur aukist á ríkisstjórn Danmerkur, sem og ríkisstjórnir annarra vestrænna ríkja, að fylgja fordæmi Kanadamanna, Frakka og Breta sem hafa sagst ætla viðurkenna sjálfstæði Palestínu, þó með mismunandi skilyrðum. Danska ríkisútvarpið hefur eftir Martin Lidegaard í flokknum Radikale Venstre (sem er almennt talinn miðju-vinstri flokkur þrátt fyrir nafnið) að hann sé svekktur vegna meints aðgerðaleysis dönsku ríkisstjórnarinnra einkum með tilliti til þess að Danir hafi nýlega tekið við forystu í Evrópusambandinu. „Jafnvel þó allur hemurinn segði „nú viðurkennum við sjálfstæði Palestínu“ þá er ástandið enn þá þannig að það eru mannúðarhamfarir á Gasa og það mun ekkert hagga við því,“ segir Lars Løkke Ramussen, utanríkisráðherra Dana. „Ef við ætlum að hagga við því verðum við að auka þrýstinginn á Ísrael,“ bætir ráðherrann við í samtali við TVA í kvöld. „Og það eykur ekki þrýstinginn á Ísrael að við viðurkennum Palestínu táknrænt.“ Rasmussen utanríkisráðherra, sem er úr Moderaterne, sagði í kvöld að „viðurkenning hér og nú yrði táknræn aðgerð sem breytir engu á jörðu niðri.“ Afar fá neyðargögn hafa borist inn í Gasa síðan í mars þar sem að Ísrael lokaði flutning þeirra inn á svæðið. Þegar aftur var opnað fyrir flutning neyðargagna bárust þau í smáum skömmtum og í gegnum umdeilda stofnun, þar á meðal Gaza Humanitarian Foundation (GHF) sem nýtur stuðnings Ísraels og Bandaríkjanna. Ísland viðurkenndi sjálfstæði Paletínu árið 2011. Noregur viðurkenndi sjálfstæði Palestínu í fyrra. Danmörk Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Þrýstingur hefur aukist á ríkisstjórn Danmerkur, sem og ríkisstjórnir annarra vestrænna ríkja, að fylgja fordæmi Kanadamanna, Frakka og Breta sem hafa sagst ætla viðurkenna sjálfstæði Palestínu, þó með mismunandi skilyrðum. Danska ríkisútvarpið hefur eftir Martin Lidegaard í flokknum Radikale Venstre (sem er almennt talinn miðju-vinstri flokkur þrátt fyrir nafnið) að hann sé svekktur vegna meints aðgerðaleysis dönsku ríkisstjórnarinnra einkum með tilliti til þess að Danir hafi nýlega tekið við forystu í Evrópusambandinu. „Jafnvel þó allur hemurinn segði „nú viðurkennum við sjálfstæði Palestínu“ þá er ástandið enn þá þannig að það eru mannúðarhamfarir á Gasa og það mun ekkert hagga við því,“ segir Lars Løkke Ramussen, utanríkisráðherra Dana. „Ef við ætlum að hagga við því verðum við að auka þrýstinginn á Ísrael,“ bætir ráðherrann við í samtali við TVA í kvöld. „Og það eykur ekki þrýstinginn á Ísrael að við viðurkennum Palestínu táknrænt.“ Rasmussen utanríkisráðherra, sem er úr Moderaterne, sagði í kvöld að „viðurkenning hér og nú yrði táknræn aðgerð sem breytir engu á jörðu niðri.“ Afar fá neyðargögn hafa borist inn í Gasa síðan í mars þar sem að Ísrael lokaði flutning þeirra inn á svæðið. Þegar aftur var opnað fyrir flutning neyðargagna bárust þau í smáum skömmtum og í gegnum umdeilda stofnun, þar á meðal Gaza Humanitarian Foundation (GHF) sem nýtur stuðnings Ísraels og Bandaríkjanna. Ísland viðurkenndi sjálfstæði Paletínu árið 2011. Noregur viðurkenndi sjálfstæði Palestínu í fyrra.
Danmörk Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira