Innlent

Trump hækkar tolla á Ís­land og við­búnaður á Þjóð­há­tíð

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegismynd

Í hádegisfréttum fáum við viðbrögð við þeim fregnum sem bárust frá Bandaríkjunum í gær en Trump forseti ætlar að setja fimmtán prósenta toll á íslenskar vörur.

Það er hærri prósenta en búist hafði verið við og við ræðum málið við utanríkisráðherra og framkvæmdastjóra félags atvinnurekenda.

Einnig segjum tökum við stöðuna á Hvammsvirkjun sem hart er tekist á um nú um stundir og ræðum við fulltrúa Landverndar í tímanum.  

Að lokum tökum við rúntinn um landið og hitum upp fyrir Verslunarmannahelgina sem er að ganga í garð. 

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 1. ágúst 2025



Fleiri fréttir

Sjá meira


×