Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 30. júlí 2025 16:25 Áætlað er að um ein og hálf milljón manna noti þyngdarstjórnunarlyf í Bretlandi. Getty Rannsókn er hafin í Bretlandi á því hvort notkun þyngdarstjórnunarlyfja á borð við Ozempic og Wegovy geti valdið alvarlegum aukaverkunum í brisi. Heilbrigðisyfirvöldum þar í landi hafa borist mörg hundruð ábendingar um brisbólgu, þar af tíu dauðsföll þess vegna, eftir notkun þyngdarstjórnunarlyfja. Heilbrigðisyfivöld í Bretlandi hafa beðið fólk sem notar þyngdarstjórnunarlyf og hefur verið lagt inn á spítala vegna brisbólgu að hafa samband og tilkynna um veikindin. Nokkur hundruð tilkynningar hafa borist af brisbólgu hjá fólki sem notar þessi lyf, en tengsl lyfjanna við sjúkdómin hafa ekki verið staðfest. Brisið er sérstakur kirtill sem framleiðir hormón og brissafa. Kirtilblöðrur á útkirtilshluta brissins mynda brissafa og seyta honum út í brisgöng sem bera hann ofan í skeifugörnina. Meltingarensím brissafans sjá svo um að melta allar helstu stóru fæðusameindirnar. Hægt er að lesa meira um brisið á Vísindavefnum. Samkvæmt tilkynningu frá forstjóra lyfjaeftirlits Bretlands er markmið rannsóknarinnar að finna þá sem eru útsettari en aðrir fyrir mögulegum aukaverkunum af völdum lyfjanna. Þá er einnig biðlað til fólks sem notar lyfin vegna meðferðar við sykursýki 2 og hefur fengið slæmar aukaverkanir að hafa samband. Rannsakað verði hvort sumir séu erfðafræðilega líklegri en aðrir til að fá brisbólgu vegna lyfjanna. „Með þessari rannsókn munum við vonandi finna þá sem eru líklegri en aðrir til að finna fyrir þessum hugsanlegum aukaverkunum í brisi. Í kjölfarið getum við fundið bestu lyfin fyrir þau, með gen og þarfir þeirra að leiðarljósi,“ segir Alison Cave, forstjóri lyfjaeftirlits Bretlands. Frekari umfjöllun um málið má finna í breskum miðlum á borð við Telegraph, Guardian og BBC. Þyngdarstjórnunarlyf Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Keppast við að ákæra Comey Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Sjá meira
Heilbrigðisyfivöld í Bretlandi hafa beðið fólk sem notar þyngdarstjórnunarlyf og hefur verið lagt inn á spítala vegna brisbólgu að hafa samband og tilkynna um veikindin. Nokkur hundruð tilkynningar hafa borist af brisbólgu hjá fólki sem notar þessi lyf, en tengsl lyfjanna við sjúkdómin hafa ekki verið staðfest. Brisið er sérstakur kirtill sem framleiðir hormón og brissafa. Kirtilblöðrur á útkirtilshluta brissins mynda brissafa og seyta honum út í brisgöng sem bera hann ofan í skeifugörnina. Meltingarensím brissafans sjá svo um að melta allar helstu stóru fæðusameindirnar. Hægt er að lesa meira um brisið á Vísindavefnum. Samkvæmt tilkynningu frá forstjóra lyfjaeftirlits Bretlands er markmið rannsóknarinnar að finna þá sem eru útsettari en aðrir fyrir mögulegum aukaverkunum af völdum lyfjanna. Þá er einnig biðlað til fólks sem notar lyfin vegna meðferðar við sykursýki 2 og hefur fengið slæmar aukaverkanir að hafa samband. Rannsakað verði hvort sumir séu erfðafræðilega líklegri en aðrir til að fá brisbólgu vegna lyfjanna. „Með þessari rannsókn munum við vonandi finna þá sem eru líklegri en aðrir til að finna fyrir þessum hugsanlegum aukaverkunum í brisi. Í kjölfarið getum við fundið bestu lyfin fyrir þau, með gen og þarfir þeirra að leiðarljósi,“ segir Alison Cave, forstjóri lyfjaeftirlits Bretlands. Frekari umfjöllun um málið má finna í breskum miðlum á borð við Telegraph, Guardian og BBC.
Þyngdarstjórnunarlyf Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Keppast við að ákæra Comey Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Sjá meira