Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. júlí 2025 17:46 Netþrjótar reyna oft að hafa peninga eða persónulegar upplýsingar af brotaþolum. Vísir/Arnar Halldórsson Fimm einstaklingar hafa orðið fyrir tegund af netglæp sem kallast ástarsvik. Það sem af er ári hafa flestir fallið fyrir fölskum fyrirframgreiðslum. Netglæpurinn ástarsvik er skilgreindur sem glæpur þegar gerandi byggir upp falskt samband á netinu til að öðlast traust og stela peningum eða persónulegum upplýsingum. Af þeim 110 manns sem urðu fyrir netglæpum frá byrjun árs til lok júní voru fimm einstaklingar blekktir með ástarsvik samkvæmt tölfræði frá ríkislögreglustjóra. Á þeim tíma hafa brotaþolar tapað yfir tvö hundruð milljónum króna í fjársvikum yfir netið. Netglæpunum er skipt í sjö flokka, þar á meðal ástarsvik. Flestir hafa fallið fyrir netglæp sem flokkast sem fyrirframgreiðslur, sem er þegar þolandi kaupir eða selur eitthvað á netinu, en varan eða peningarnir eru aldrei afhentir. 29 einstaklingar hafa tilkynnt þess konar brot til lögreglu á áðurnefndu tímabili sem samsvarar 26 prósentum glæpanna. Þar á eftir hafa 20 manns, eða átján prósent, hafa orðið fyrir fjárfestingarsvikum. Þess konar svik eru þegar þolandinn er blekktur í falskar og eða áhættusamar fjárfestingar með loforðum um háa ávöxtun. Fimmtán hafa tilkynnt lögreglu að einhver gefi sig út fyrir að vera stjórnandi fyrirtækis eða birgir og platar starfsfólk til að senda peninga eða upplýsingar. Slíkur glæpur er skilgreindur sem fölsk fyrirmæli. Svipaður glæpur kallast fjarskiptasvik en þá er haft samband símleiðis eða í gegnum skilaboð og þolandinn látinn halda að bankastarfsfólk, lögregla eða yfirvöld séu að hafa samband. Fjórtán manns hafa orðið fyrir þess konar svikum. Þá hafa aðrir fjórtán eða þrettán prósent orðið fyrir tölvupóstasvikum. Greint var frá í dag að embætti ríkislögreglustjóra berast enn tilkynningar um slíka svikapósta, en þykjast netþrjótarnir jafnvel vera Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. Markmiðið með þess konar glæpum er að fá lykilorð eða bankaupplýsingar viðtakanda eða dreifa spilliforritum. Tólf prósent netglæpanna eru annars konar glæpir. Netglæpir Lögreglumál Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Sjá meira
Netglæpurinn ástarsvik er skilgreindur sem glæpur þegar gerandi byggir upp falskt samband á netinu til að öðlast traust og stela peningum eða persónulegum upplýsingum. Af þeim 110 manns sem urðu fyrir netglæpum frá byrjun árs til lok júní voru fimm einstaklingar blekktir með ástarsvik samkvæmt tölfræði frá ríkislögreglustjóra. Á þeim tíma hafa brotaþolar tapað yfir tvö hundruð milljónum króna í fjársvikum yfir netið. Netglæpunum er skipt í sjö flokka, þar á meðal ástarsvik. Flestir hafa fallið fyrir netglæp sem flokkast sem fyrirframgreiðslur, sem er þegar þolandi kaupir eða selur eitthvað á netinu, en varan eða peningarnir eru aldrei afhentir. 29 einstaklingar hafa tilkynnt þess konar brot til lögreglu á áðurnefndu tímabili sem samsvarar 26 prósentum glæpanna. Þar á eftir hafa 20 manns, eða átján prósent, hafa orðið fyrir fjárfestingarsvikum. Þess konar svik eru þegar þolandinn er blekktur í falskar og eða áhættusamar fjárfestingar með loforðum um háa ávöxtun. Fimmtán hafa tilkynnt lögreglu að einhver gefi sig út fyrir að vera stjórnandi fyrirtækis eða birgir og platar starfsfólk til að senda peninga eða upplýsingar. Slíkur glæpur er skilgreindur sem fölsk fyrirmæli. Svipaður glæpur kallast fjarskiptasvik en þá er haft samband símleiðis eða í gegnum skilaboð og þolandinn látinn halda að bankastarfsfólk, lögregla eða yfirvöld séu að hafa samband. Fjórtán manns hafa orðið fyrir þess konar svikum. Þá hafa aðrir fjórtán eða þrettán prósent orðið fyrir tölvupóstasvikum. Greint var frá í dag að embætti ríkislögreglustjóra berast enn tilkynningar um slíka svikapósta, en þykjast netþrjótarnir jafnvel vera Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. Markmiðið með þess konar glæpum er að fá lykilorð eða bankaupplýsingar viðtakanda eða dreifa spilliforritum. Tólf prósent netglæpanna eru annars konar glæpir.
Netglæpir Lögreglumál Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Sjá meira