Mögulegur fyrirboði um goslok Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júlí 2025 10:22 Eldgosið þann 17. júlí síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Eldgosið nyrst á Sundhnúksgígaröðinni hefur nú staðið yfir í 14 daga. Kvika virðist safnast undir Svartsengi á ný sem gæti verið fyrirboði gosloka. Gosið hefur verið tiltölulega stöðugt undanfarna vikuna en um tíma voru ákveðnir púlsar í virkninni og mynduðust þá myndarlegir kvikustrókar. Þetta kemur fram í færslu Eldfjalla- og náttúruvárhóps Suðurlands á Facebook. Einn gígur gjósi sem hafi vaxið töluvert. Um tíma hafi opnast lítið gat utan í gígnum en slökknað hafi í því gosopi. „Hraunbreiðan hefur nær ekkert vaxið síðustu daga heldur bunkast nýtt hraun ofan á hraun frá fyrstu dögum gossins.“ Hópurinn segir vísbendingar um að landris sé að taka við sér á nýjan leik við Svartsengi. Síðan um helgina hafi GPS mælar á svæðinu sýnt örlítið landris. „Hvorki hafði mælst sig né ris á svæðinu frá gosbyrjun, sem gaf til kynna að allt innstreymi úr neðri kvikugeymslu færi beint upp í eldgosið.“ Nú virðist það hafa breyst og kvika tekin að safnast undir Svartsengi á nýjan leik. „Gæti þetta verið fyrirboði gosloka, þar sem kvikustreymið að neðan gæti nú leitað upp í kvikuhólfið frekar en upp á yfirborðið. Landrisið er þó mjög hægt enn sem komið er og ættu næstu dagar að gefa skýrari mynd af stöðunni.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira
Gosið hefur verið tiltölulega stöðugt undanfarna vikuna en um tíma voru ákveðnir púlsar í virkninni og mynduðust þá myndarlegir kvikustrókar. Þetta kemur fram í færslu Eldfjalla- og náttúruvárhóps Suðurlands á Facebook. Einn gígur gjósi sem hafi vaxið töluvert. Um tíma hafi opnast lítið gat utan í gígnum en slökknað hafi í því gosopi. „Hraunbreiðan hefur nær ekkert vaxið síðustu daga heldur bunkast nýtt hraun ofan á hraun frá fyrstu dögum gossins.“ Hópurinn segir vísbendingar um að landris sé að taka við sér á nýjan leik við Svartsengi. Síðan um helgina hafi GPS mælar á svæðinu sýnt örlítið landris. „Hvorki hafði mælst sig né ris á svæðinu frá gosbyrjun, sem gaf til kynna að allt innstreymi úr neðri kvikugeymslu færi beint upp í eldgosið.“ Nú virðist það hafa breyst og kvika tekin að safnast undir Svartsengi á nýjan leik. „Gæti þetta verið fyrirboði gosloka, þar sem kvikustreymið að neðan gæti nú leitað upp í kvikuhólfið frekar en upp á yfirborðið. Landrisið er þó mjög hægt enn sem komið er og ættu næstu dagar að gefa skýrari mynd af stöðunni.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira