Heimsfræg lesbía á leið til landsins Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. júlí 2025 14:00 Leikkonan Fortune Feimster er á leið til Íslands í tengslum við Hinsegin daga. Hún er nýlega einhleyp og mögulega í leit að ástinni, Kevin Winter/Getty Images Leikkonan Fortune Feimster er á leið til landsins með uppistandssýningu í tengslum við Hinsegin hátíðina í ágúst. Feimster, sem er nýskilin, er full tilhlökkunar að kynnast landinu og drekka í sig íslenska menningu. Feimster sem er fædd árið 1980 er meðal annars þekkt fyrir hlutverk sitt í vinsælu þáttunum The Mindy Project og Fubar ásamt því að standa fyrir vinsælum uppistandssýningum víða um Bandaríkin. View this post on Instagram A post shared by Netflix Is A Joke (@netflixisajoke) Þá heldur hún uppi hlaðvarpinu Handsome ásamt tveimur öðrum heimsfrægum lesbískum grínistum, þeim Tig Notaro og Mae Martin. Hún er sömuleiðis nýlega einhleyp en hún og fyrrum eiginkona hennar fóru í sitt hvora áttina í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hinsegin dögum sem fara fram með pompi og prakt 4. til 10. ágúst. „Hinsegin dagar í Reykjavík höfðu samband við hana og hún var mjög spennt að koma yfir því að heimsækja Ísland. Pink Iceland, eina hinsegin ferðaskrifstofan á landinu, tekur á móti henni og ferðast með henni á helstu ferðamannastaðina,“ segir í fréttatilkynningu en skrifstofan hefur í gegnum tíðina tekið á móti mörgum frægum hinsegin stjörnum á borð við dragdrottninguna Detox. Sýningin hennar fer fram á föstudagskvöldinu 8. ágúst næstkomandi í Gamla Bíói þar sem aðdáendur og aðrir grínglaðir geta barið þessa hinsegin stjörnu augum. Hinsegin Gleðigangan Hollywood Íslandsvinir Uppistand Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Feimster sem er fædd árið 1980 er meðal annars þekkt fyrir hlutverk sitt í vinsælu þáttunum The Mindy Project og Fubar ásamt því að standa fyrir vinsælum uppistandssýningum víða um Bandaríkin. View this post on Instagram A post shared by Netflix Is A Joke (@netflixisajoke) Þá heldur hún uppi hlaðvarpinu Handsome ásamt tveimur öðrum heimsfrægum lesbískum grínistum, þeim Tig Notaro og Mae Martin. Hún er sömuleiðis nýlega einhleyp en hún og fyrrum eiginkona hennar fóru í sitt hvora áttina í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hinsegin dögum sem fara fram með pompi og prakt 4. til 10. ágúst. „Hinsegin dagar í Reykjavík höfðu samband við hana og hún var mjög spennt að koma yfir því að heimsækja Ísland. Pink Iceland, eina hinsegin ferðaskrifstofan á landinu, tekur á móti henni og ferðast með henni á helstu ferðamannastaðina,“ segir í fréttatilkynningu en skrifstofan hefur í gegnum tíðina tekið á móti mörgum frægum hinsegin stjörnum á borð við dragdrottninguna Detox. Sýningin hennar fer fram á föstudagskvöldinu 8. ágúst næstkomandi í Gamla Bíói þar sem aðdáendur og aðrir grínglaðir geta barið þessa hinsegin stjörnu augum.
Hinsegin Gleðigangan Hollywood Íslandsvinir Uppistand Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira