Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. júlí 2025 20:05 Hún virtist spök. Eyjólfur Matthíasson Grátrana sást að spóka sig í Gunnarsholti í dag. Grátrana er sjaldgæfur flækingsfugl á Íslandi og sérstaklega á Suðurlandi. Grátrana er, eins og nafnið gefur til kynna, fugl af trönuætt sem er háfætt, grá á litinn og með svartan og hvítan háls. Þær eru stórvaxnar og geta orðið allt að 130 cm langar með vænghaf á bilinu 180 til 240 cm. Þær verpa á norðurhveli jarðar í Skandinavíu og Rússlandi en verja vetrunum í Afríku. Gunnarsholt er á Rangárvöllum skammt frá Hellu.Map.is Grátrönur hafa verið reglulegir flækingar hér á landi og hafa heimsóknir þeirra færst í aukana á undanförnum áratugum. Þær hafa skotið upp kollinum víða um land en fyrst var varp grátrönu á Íslandi staðfest á Austurlandi sumarið 2012. Þá sást til pars með einn unga síðsumars en ekki er vitað um afdrif ungangs, samkvæmt umfjöllun Vísindavefsins. „Haustið 2019 sást til fjögurra fullorðinna fugla sem væntanlega voru að undirbúa flug til vetrarstöðva sem líklegast eru á Spáni eða norðurhluta Afríku. Nokkrum árum áður sást til unga á Héraði og haustið 2018 náðst mynd af grátrönupari með tvo unga þannig að hugsanlega gæti þessi glæsilegi fugl fest rætur hér,“ segir þar jafnframt. Hér að neðan má sjá fleiri myndir af þessum tigna en ótíða gesti. Glæsileg er hún.Eyjólfur Matthíasson Grátranan er ekki tíður gestur á suðurhluta landsins.Eyjólfur Matthíasson Fuglar Dýr Rangárþing ytra Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Sjá meira
Grátrana er, eins og nafnið gefur til kynna, fugl af trönuætt sem er háfætt, grá á litinn og með svartan og hvítan háls. Þær eru stórvaxnar og geta orðið allt að 130 cm langar með vænghaf á bilinu 180 til 240 cm. Þær verpa á norðurhveli jarðar í Skandinavíu og Rússlandi en verja vetrunum í Afríku. Gunnarsholt er á Rangárvöllum skammt frá Hellu.Map.is Grátrönur hafa verið reglulegir flækingar hér á landi og hafa heimsóknir þeirra færst í aukana á undanförnum áratugum. Þær hafa skotið upp kollinum víða um land en fyrst var varp grátrönu á Íslandi staðfest á Austurlandi sumarið 2012. Þá sást til pars með einn unga síðsumars en ekki er vitað um afdrif ungangs, samkvæmt umfjöllun Vísindavefsins. „Haustið 2019 sást til fjögurra fullorðinna fugla sem væntanlega voru að undirbúa flug til vetrarstöðva sem líklegast eru á Spáni eða norðurhluta Afríku. Nokkrum árum áður sást til unga á Héraði og haustið 2018 náðst mynd af grátrönupari með tvo unga þannig að hugsanlega gæti þessi glæsilegi fugl fest rætur hér,“ segir þar jafnframt. Hér að neðan má sjá fleiri myndir af þessum tigna en ótíða gesti. Glæsileg er hún.Eyjólfur Matthíasson Grátranan er ekki tíður gestur á suðurhluta landsins.Eyjólfur Matthíasson
Fuglar Dýr Rangárþing ytra Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Sjá meira