„Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 17. júlí 2025 21:30 Nikolaj Hansen skoraði þrennu fyrir Víkinga í kvöld. vísir/Anton Víkingar unnu eins sannfærandi sigur og þeir gerast í kvöld þegar Malisheva mættu í Víkina fyrir seinni leik fyrstu umferðar Sambandsdeildarinnar í kvöld. Víkingar skoruðu átta mörk gegn engu og flugu áfram í næstu umferð 9-0 samanlagt. „Geðveikt að vinna stórsigur heima fyrir framan okkar fólk og spila bara mjög vel í dag. Skora átta mörk og þetta var bara frábær leikur“ sagði Nikolaj Hansen framherji Víkinga eftir leik. Nikolaj Hansen skoraði þrennu í fyrri hálfleiknum og var á eldi áður en hann var síðan tekinn af velli í hálfleik. „Við vorum bara að refsa þeim og spila mjög vel. Það var líka mjög gott að geta hvílt aðeins menn eftir að komast fimm mörkum yfir. Við erum með stóran leik núna á sunnudaginn og þetta var bara frábært“ Malisheva áttu erfitt uppdráttar í kvöld og voru heldur fljótir að brotna þegar Víkingar náðu inn fyrstu mörkunum í kvöld. „Já auðvitað en líka bara hvernig við refsum þeim. Við spiluðum bara vel í dag og áttum skilið að vinna stórt“ Víkingar spiluðu frábærlega í kvöld og vildi Nikolaj Hansen meina að leikurinn féll svolítið með þeim. „Ég held að í þessum leik datt bara allt með okkur. Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark og það er frábært að vinna þetta hérna heima“ sagði Nikolaj Hansen að lokum. Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sjá meira
„Geðveikt að vinna stórsigur heima fyrir framan okkar fólk og spila bara mjög vel í dag. Skora átta mörk og þetta var bara frábær leikur“ sagði Nikolaj Hansen framherji Víkinga eftir leik. Nikolaj Hansen skoraði þrennu í fyrri hálfleiknum og var á eldi áður en hann var síðan tekinn af velli í hálfleik. „Við vorum bara að refsa þeim og spila mjög vel. Það var líka mjög gott að geta hvílt aðeins menn eftir að komast fimm mörkum yfir. Við erum með stóran leik núna á sunnudaginn og þetta var bara frábært“ Malisheva áttu erfitt uppdráttar í kvöld og voru heldur fljótir að brotna þegar Víkingar náðu inn fyrstu mörkunum í kvöld. „Já auðvitað en líka bara hvernig við refsum þeim. Við spiluðum bara vel í dag og áttum skilið að vinna stórt“ Víkingar spiluðu frábærlega í kvöld og vildi Nikolaj Hansen meina að leikurinn féll svolítið með þeim. „Ég held að í þessum leik datt bara allt með okkur. Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark og það er frábært að vinna þetta hérna heima“ sagði Nikolaj Hansen að lokum.
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sjá meira
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport