Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Jón Þór Stefánsson skrifar 15. júlí 2025 15:00 Skjáskot úr myndbandinu sem sýnir þegar bíllinn tekur fram úr þar sem er óbrotin lína. Jepplingur tók fram úr öðrum bíl við Holtavörðuheiði um hádegisleytið í gær þar sem er óbrotin lína á veginum. Litlu munaði á að jepplingurinn endaði á bíl sem ók úr gagnstæðri átt. Rétt áður en bílarnir lentu saman tókst ökumanni jepplingsins að koma ökutæki sínu aftur á réttan vegarhelming. Myndband úr öryggismyndavél bílsins sem tekið var fram úr sýnir þetta atvik. Ökumaður þess bíls telur að sekúndubroti hafi munað á því að banaslys hefði orðið. Arnar Geir Magnússon, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Vesturlandi, hvetur fólk til að sýna þolinmæði við aksturinn og hugsa fram á veginn. „Varðandi svona athæfi hvetjum við fólk til að sýna þolinmæði ef það myndast raðir. Við eigum að taka fram úr á þeim köflum sem bjóða upp á það, ef framúrakstur er nauðsynlegur,“ segir Arnar í samtali við fréttastofu. Áhættan sem sé tekin með glannalegum framúrakstri sé ekki þeirra nokkurra mínútna virði sem gætu sparast fyrir vikið. „Yfirleitt sparast ekki mikill tími á því að taka fram úr. Oftast, yfir sumartímann, er umferð á þjóðvegi það þétt að þú færð ekki mikinn tíma á því að fara fram úr einu ökutæki. Þá lendir þú á eftir næsta bíl,“ segir hann. „Það sem skiptir máli er þolinmæði og að fólk hugsi fram á veginn.“ Að sögn Arnars hefur orðið aukning í hraðakstri í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi milli ára. Fleiri ökumenn hafi verið kærðir en í fyrra. Hann bendir þó að viðvera á þjóðveginum sé meiri og markvissari viðvera en var í fyrra, sem gæti útskýrt aukninguna. Umferðaröryggi Lögreglumál Borgarbyggð Húnaþing vestra Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Sjá meira
Myndband úr öryggismyndavél bílsins sem tekið var fram úr sýnir þetta atvik. Ökumaður þess bíls telur að sekúndubroti hafi munað á því að banaslys hefði orðið. Arnar Geir Magnússon, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Vesturlandi, hvetur fólk til að sýna þolinmæði við aksturinn og hugsa fram á veginn. „Varðandi svona athæfi hvetjum við fólk til að sýna þolinmæði ef það myndast raðir. Við eigum að taka fram úr á þeim köflum sem bjóða upp á það, ef framúrakstur er nauðsynlegur,“ segir Arnar í samtali við fréttastofu. Áhættan sem sé tekin með glannalegum framúrakstri sé ekki þeirra nokkurra mínútna virði sem gætu sparast fyrir vikið. „Yfirleitt sparast ekki mikill tími á því að taka fram úr. Oftast, yfir sumartímann, er umferð á þjóðvegi það þétt að þú færð ekki mikinn tíma á því að fara fram úr einu ökutæki. Þá lendir þú á eftir næsta bíl,“ segir hann. „Það sem skiptir máli er þolinmæði og að fólk hugsi fram á veginn.“ Að sögn Arnars hefur orðið aukning í hraðakstri í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi milli ára. Fleiri ökumenn hafi verið kærðir en í fyrra. Hann bendir þó að viðvera á þjóðveginum sé meiri og markvissari viðvera en var í fyrra, sem gæti útskýrt aukninguna.
Umferðaröryggi Lögreglumál Borgarbyggð Húnaþing vestra Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Sjá meira