„Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 6. júlí 2025 13:36 Opið bréf til Sönnu Magdalenu Mörtudóttur Sæl, Sanna ég þekki þig ekki neitt nema það sem ég hef séð og lesið í fjölmiðlum og á netinu, ég hreifst strax af þér, meira að sega áður en ég vissi að þú værir sósíalisti. Þú varst skýrmælt, málefnaleg, alþýðulag, skemmtileg, þolinmóð, ákveðin, komst vel fyrir, sterk og sjálfsörugg, falleg að innan sem utan, enda hrifust margir með hvort sem þeir voru Sósíalistar eða ekki. Í kosningabaráttunni í haust hrósaði ég þér og Karli Héðni, „unga flotta fólkið okkar“ deildi efninu ykkar og reyndi að koma ykkur að við öll möguleg umræðuefni við allskonar fólk, ég varði þig meira að segja með tárum, því ég hafði svo mikla trú á þér og ykkur sem leidduð flokkinn. En nú hefurðu sýnt þitt rétta eðli, nota utanaðkomandi fólk til að ná völdum á Vorstjörnunni, sem er „styrktarfélag“ rekið af Sósíalistum og fyrir þeirra fé, undir þeirri lygi að þið væruð að bjarga Samstöðinni. Þitt fyrsta verk sem formaður Vorstjörnunnar var að henda Sósíalistaflokknum út úr Bolholti! Út úr þeirra eigin húsnæði, sem þeir byggðu upp með sameiginlegu átaki og fyrir fjármagn flokksins. Megir þú hafa skömm af. Sósíalistaflokkur Íslands þurfti að fresta fundi sem stóð til að halda til að kynna fyrir flokksmönnum nýja stefnu þeirra í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd og íbúa af erlendum uppruna, því flokknum hefur nokkuð skyndilega verið vísað úr húsnæði sínu í Bolholti, flokkurinn þinn er heimilislaus, þökk sé þér! Gangi ykkur vel að halda húsnæðinu og Samstöðinni án peninga frá flokknum, því mest allur peningurinn fór í þetta svo varla var til peningur fyrir kosningabaráttunni síðasta haust. Ég er ansi hrædd um að dagar Samstöðvarinnar séu taldir. Og gangi þér vel í framtíðinni, ekki skil ég hvernig kjósendur eiga að treysta manneskju sem svíkur sína eigin félaga, eða hvaða flokkur vill hafa þig innanborðs miðað við hvernig þú hefur komið fram við flokksbræður þína og systur. Og þú situr enn í Borgarstjórn fyrir flokkinn og kallar þig enn Sósíalista, vinsamlegast leiðréttu þetta, þú ert búinn að stinga flokksbræður þína í bakið og það er ekkert sósíalist við þína hegðun. Þú hefur sannað hið fornkveðna að „oft er flagð undir fögru skinni“ Höfundur er Sósíalisti númer 3181. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þröng Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Á íslensku má alltaf finna svar Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Útvarp sumra landsmanna Ingvar S. Birgisson skrifar Skoðun Háskóli sem griðastaður Bryndís Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Opið bréf til Sönnu Magdalenu Mörtudóttur Sæl, Sanna ég þekki þig ekki neitt nema það sem ég hef séð og lesið í fjölmiðlum og á netinu, ég hreifst strax af þér, meira að sega áður en ég vissi að þú værir sósíalisti. Þú varst skýrmælt, málefnaleg, alþýðulag, skemmtileg, þolinmóð, ákveðin, komst vel fyrir, sterk og sjálfsörugg, falleg að innan sem utan, enda hrifust margir með hvort sem þeir voru Sósíalistar eða ekki. Í kosningabaráttunni í haust hrósaði ég þér og Karli Héðni, „unga flotta fólkið okkar“ deildi efninu ykkar og reyndi að koma ykkur að við öll möguleg umræðuefni við allskonar fólk, ég varði þig meira að segja með tárum, því ég hafði svo mikla trú á þér og ykkur sem leidduð flokkinn. En nú hefurðu sýnt þitt rétta eðli, nota utanaðkomandi fólk til að ná völdum á Vorstjörnunni, sem er „styrktarfélag“ rekið af Sósíalistum og fyrir þeirra fé, undir þeirri lygi að þið væruð að bjarga Samstöðinni. Þitt fyrsta verk sem formaður Vorstjörnunnar var að henda Sósíalistaflokknum út úr Bolholti! Út úr þeirra eigin húsnæði, sem þeir byggðu upp með sameiginlegu átaki og fyrir fjármagn flokksins. Megir þú hafa skömm af. Sósíalistaflokkur Íslands þurfti að fresta fundi sem stóð til að halda til að kynna fyrir flokksmönnum nýja stefnu þeirra í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd og íbúa af erlendum uppruna, því flokknum hefur nokkuð skyndilega verið vísað úr húsnæði sínu í Bolholti, flokkurinn þinn er heimilislaus, þökk sé þér! Gangi ykkur vel að halda húsnæðinu og Samstöðinni án peninga frá flokknum, því mest allur peningurinn fór í þetta svo varla var til peningur fyrir kosningabaráttunni síðasta haust. Ég er ansi hrædd um að dagar Samstöðvarinnar séu taldir. Og gangi þér vel í framtíðinni, ekki skil ég hvernig kjósendur eiga að treysta manneskju sem svíkur sína eigin félaga, eða hvaða flokkur vill hafa þig innanborðs miðað við hvernig þú hefur komið fram við flokksbræður þína og systur. Og þú situr enn í Borgarstjórn fyrir flokkinn og kallar þig enn Sósíalista, vinsamlegast leiðréttu þetta, þú ert búinn að stinga flokksbræður þína í bakið og það er ekkert sósíalist við þína hegðun. Þú hefur sannað hið fornkveðna að „oft er flagð undir fögru skinni“ Höfundur er Sósíalisti númer 3181.
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar
Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar