„Býsna margt orðið grænmerkt“ Jón Ísak Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 5. júlí 2025 20:46 Bergþór Ólason er þingflokksformaður Miðflokksins. Sýn Bergþór Ólason segir að andinn sé góður og menn séu lausnamiðaðir í þinglokaviðræðum þótt menn takist á og hafi ólík sjónarmið. Obbinn af málunum sé þegar leiddur í jörð, en ennþá sé tekist á um stóru flóknustu málin. Sjö frumvörp voru samþykkt á Alþingi í dag, en ekkert bólar á samkomulagi um veiðigjaldafrumvarp og þinglok. Þingflokksformenn funduðu sín á milli eftir hádegi. Bergþór Ólason segir að eins og þetta liggi núna geti ríkisstjórnin verið býsna ánægð með þann árangur sem stefnir í að náist, en rætt var við Bergþór í kvöldfréttatíma Sýnar. „Þannig að það er auðvitað alltaf þannig að stóru flóknustu málin eru það sem tekist er á um í lokin og það er eitthvað eftir þar ennþá. En heildarmyndin er þannig að það er býsna margt orðið grænmerkt.“ „Það er auðvitað þannig að það eru mismunandi atriði sem stjórnarflokkunum annars vegar og stjórnarandstöðu hins vegar þykja vera lykilatriði.“ Getið þið í minnihluta líka verið ánægð? „Það á auðvitað eftir að koma í ljós hvernig þetta endanlega klárast, það eru auðvitað miklar áhyggjur sem við höfum haft af sérstaklega veiðigjaldamálinu, en það eru líka fleiri mál sem við höfum haft áhyggjur af.“ „Þetta er það sem við erum búin að vera fara í gegnum á linnulausum fundum þar sem mér hefur þótt andinn góður, auðvitað takast menn á og það eru ólík sjónarmið, en heilt yfir þá hafa bæði stjórnarflokkar og stjórnarandstöðuflokkar verið lausnarmiðaðir í þessu þykir mér.“ Bergþór vildi ekkert gefa upp um það hvort það væri krafa stjórnarandstöðunnar að veiðigjaldamálinu yrði frestað fram að hausti, eða hvort málinu yrði hleypt í gegn á þingfundi mánudaginn. Miðflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Sjö frumvörp voru samþykkt á Alþingi í dag, en ekkert bólar á samkomulagi um veiðigjaldafrumvarp og þinglok. Þingflokksformenn funduðu sín á milli eftir hádegi. Bergþór Ólason segir að eins og þetta liggi núna geti ríkisstjórnin verið býsna ánægð með þann árangur sem stefnir í að náist, en rætt var við Bergþór í kvöldfréttatíma Sýnar. „Þannig að það er auðvitað alltaf þannig að stóru flóknustu málin eru það sem tekist er á um í lokin og það er eitthvað eftir þar ennþá. En heildarmyndin er þannig að það er býsna margt orðið grænmerkt.“ „Það er auðvitað þannig að það eru mismunandi atriði sem stjórnarflokkunum annars vegar og stjórnarandstöðu hins vegar þykja vera lykilatriði.“ Getið þið í minnihluta líka verið ánægð? „Það á auðvitað eftir að koma í ljós hvernig þetta endanlega klárast, það eru auðvitað miklar áhyggjur sem við höfum haft af sérstaklega veiðigjaldamálinu, en það eru líka fleiri mál sem við höfum haft áhyggjur af.“ „Þetta er það sem við erum búin að vera fara í gegnum á linnulausum fundum þar sem mér hefur þótt andinn góður, auðvitað takast menn á og það eru ólík sjónarmið, en heilt yfir þá hafa bæði stjórnarflokkar og stjórnarandstöðuflokkar verið lausnarmiðaðir í þessu þykir mér.“ Bergþór vildi ekkert gefa upp um það hvort það væri krafa stjórnarandstöðunnar að veiðigjaldamálinu yrði frestað fram að hausti, eða hvort málinu yrði hleypt í gegn á þingfundi mánudaginn.
Miðflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira