Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2025 20:00 Portúgalski tenniskappinn Francisco Cabral bar minningarborða um Diogo Jota og bróður hans André Silva. Getty/Ezra Shaw Wimbledon risamótið í tennis stendur nú yfir í London en þetta er risamótið þar sem hefðir og venjur eru í hávegum hafðar. Það varð þó breyting á því í kvöld þegar keppendur fengu sérstakt leyfi til að heiðra minningu Liverpool mannsins Diogo Jota. Jota lést í bílslysi ásamt yngri bróður sínum André Silva en Liverpool framherjinn var aðeins 28 ára gamall. Forráðamenn Wimbledon mótsins gáfu keppendum leyfi til að brjóta hefðina yfir að klæðast alhvítum fötum á mótinu. Portúgalski tennisspilarinn Francisco Cabral nýtti tækifærið og bar minningarborða um Jota í tvíliðaleik sinum. Cabral sagði Jota hafa verið mikla fyrirmynd, goðsögn og bara yndisleg manneskja. Cabral tapaði leik sínum ásamt Austurríkismanninum Lucas Miedler en þeir voru að spila við Tékkana Petr Nouza og Patrik Riki. Portuguese tennis player pays tribute to Diogo Jota at #Wimbledon Francisco Cabral is wearing a black ribbon in memory of Jota todayCabral, who knew the footballer, described Jota as “inspiring” pic.twitter.com/amC5qZbqgT— Telegraph Football (@TeleFootball) July 4, 2025 Tennis Andlát Diogo Jota Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Sjá meira
Það varð þó breyting á því í kvöld þegar keppendur fengu sérstakt leyfi til að heiðra minningu Liverpool mannsins Diogo Jota. Jota lést í bílslysi ásamt yngri bróður sínum André Silva en Liverpool framherjinn var aðeins 28 ára gamall. Forráðamenn Wimbledon mótsins gáfu keppendum leyfi til að brjóta hefðina yfir að klæðast alhvítum fötum á mótinu. Portúgalski tennisspilarinn Francisco Cabral nýtti tækifærið og bar minningarborða um Jota í tvíliðaleik sinum. Cabral sagði Jota hafa verið mikla fyrirmynd, goðsögn og bara yndisleg manneskja. Cabral tapaði leik sínum ásamt Austurríkismanninum Lucas Miedler en þeir voru að spila við Tékkana Petr Nouza og Patrik Riki. Portuguese tennis player pays tribute to Diogo Jota at #Wimbledon Francisco Cabral is wearing a black ribbon in memory of Jota todayCabral, who knew the footballer, described Jota as “inspiring” pic.twitter.com/amC5qZbqgT— Telegraph Football (@TeleFootball) July 4, 2025
Tennis Andlát Diogo Jota Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Sjá meira