Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Agnar Már Másson skrifar 3. júlí 2025 17:13 Til hægri er langafabarn Trampe greifa, Adam Christopher Trampe, en hann mætti með syni sínum Peter Adam Frederik Trampe. Trampe og Jón Sigurðsson eru í forgrunni á Þjóðfundarmálverkinu í forsal Alþingishússins Alþingi Afkomendur hins alræmda stiftamtmanns Jørgen Ditlev Trampe greifa eru í heimsókn á Íslandi og kíktu þeir meðal annars inn í Alþingishúsið þar sem þeir skoðuðu málverk af forföður sínum, sem mætti sem fulltrúi Danakonungs á þjóðfundinum 1851 og var mótmælt rækilega eins og frægt er. Alþingi greinir frá því á Facebook að Peter Adam Frederik Trampe hafi komið í heimsókn í Alþingishúsið í morgun en langalangafi hans var Trampe greifi sem var stiftamtmaður á Íslandi á árunum 1850-1860. Peter mætti með syni sínum Adam Christopher Trampe. „Þetta er í fyrsta sinn sem Peter kemur til Íslands og langaði hann mikið til að sjá málverk Gunnlaugs Blöndals af þjóðfundinum 1851,“ segir í færslu Alþingis. Íslendingar bera stiftamtmanninum ekki vel söguna. Það var einmitt við Trampe sem Jón Sigurðsson forseti mælti þau frægu orð: „Vér mótmælum allir.“ Fyrir fundinn hafði Trampe gefið sér að leiðtogar sjálfstæðisbaráttunnar yrðu erfiðir og farið fram á að danskir hermenn yrðu sendir til Reykjavíkur. Því var danskt herskip sent til landsins. Sú framkoma féll ekki vel í kramið á Íslendingum en auk þess lagði Trampe fram frumvarp um að Ísland yrði innlimað í Danmörku. Fundarmenn höfnuðu frumvarpi Trampe en þegar ljóst varð að meirihluti studdu frekar frumvarp Jóns og samherja hans sleit Trampe þjóðfundinum í rækilegri óþökk flestra íslensku fundarmanna. „Ég mótmæli í nafni konungs og þjóðarinnar þessari aðferð, og ég áskil þinginu rétt til, að klaga til konungs vors yfir lögleysu þeirri, sem hér er höfð í frammi,“ mun Jón hafa sagt. „Vér mótmælum allir.“ Skrifstofa Alþingis mótmælti aftur á móti ekki Trampe-feðgunum heldur þvert á móti þakkaði þeim fyrir heimsóknina enda er þessi stríðsöxi sennilega löngu grafin. Eða hvað? Við spyrjum að leikslokum. Alþingi Danmörk Íslandsvinir Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Sjá meira
Alþingi greinir frá því á Facebook að Peter Adam Frederik Trampe hafi komið í heimsókn í Alþingishúsið í morgun en langalangafi hans var Trampe greifi sem var stiftamtmaður á Íslandi á árunum 1850-1860. Peter mætti með syni sínum Adam Christopher Trampe. „Þetta er í fyrsta sinn sem Peter kemur til Íslands og langaði hann mikið til að sjá málverk Gunnlaugs Blöndals af þjóðfundinum 1851,“ segir í færslu Alþingis. Íslendingar bera stiftamtmanninum ekki vel söguna. Það var einmitt við Trampe sem Jón Sigurðsson forseti mælti þau frægu orð: „Vér mótmælum allir.“ Fyrir fundinn hafði Trampe gefið sér að leiðtogar sjálfstæðisbaráttunnar yrðu erfiðir og farið fram á að danskir hermenn yrðu sendir til Reykjavíkur. Því var danskt herskip sent til landsins. Sú framkoma féll ekki vel í kramið á Íslendingum en auk þess lagði Trampe fram frumvarp um að Ísland yrði innlimað í Danmörku. Fundarmenn höfnuðu frumvarpi Trampe en þegar ljóst varð að meirihluti studdu frekar frumvarp Jóns og samherja hans sleit Trampe þjóðfundinum í rækilegri óþökk flestra íslensku fundarmanna. „Ég mótmæli í nafni konungs og þjóðarinnar þessari aðferð, og ég áskil þinginu rétt til, að klaga til konungs vors yfir lögleysu þeirri, sem hér er höfð í frammi,“ mun Jón hafa sagt. „Vér mótmælum allir.“ Skrifstofa Alþingis mótmælti aftur á móti ekki Trampe-feðgunum heldur þvert á móti þakkaði þeim fyrir heimsóknina enda er þessi stríðsöxi sennilega löngu grafin. Eða hvað? Við spyrjum að leikslokum.
Alþingi Danmörk Íslandsvinir Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Sjá meira