Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Valur Páll Eiríksson skrifar 30. júní 2025 11:31 Dembélé knúsar fyrrum félagann Jordi Alba. Samsett/Getty/Instagram Ousmané Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, fór ekki tómhentur heim af Mercedes Benz-vellinum í Atlanta í gær í kjölfar 4-0 sigurs hans manna á Inter Miami í fyrsta leik 16-liða úrslita á HM félagsliða. Raunar var hann klyfjaður útbúnaðar af fyrrum liðsfélögum. Parísarliðið vann afgerandi sigur á Inter Miami í gær. Portúgalinn João Neves kom franska liðinu yfir snemma leiks, skoraði öðru sinni á 39. mínútu og þá bættust við sjálfsmark og eitt frá Achraf Hakimi áður en hálfleiksflautið gall. Staðan var 4-0 í hléi og síðari hálfleikurinn í raun formsatriði, enda lauk leiknum með sömu tölum. Ousmané Dembéle spilaði síðasta hálftímann fyrir PSG og þreytti þar með frumraun sína á mótinu eftir meiðsli í upphafi þess. Hann virðist hafa átt góða heimsókn í klefa andstæðinganna eftir leik þar sem þrír fyrrum félagar hans hjá Barcelona á Spáni léku með Inter Miami í leiknum. Dembele absolutely cleaned up after today’s game against Inter Miami 😂 pic.twitter.com/Ba5IfOCp65— Classic Football Shirts (@classicshirts) June 29, 2025 Dembéle birti myndir af treyjum Lionels Messi, Luis Suárez og Jordi Alba á Instagram-síðu sinni eftir leik en auk treyjanna þriggja fór hann heim með bæði stuttbuxur og skópar þess fyrstnefnda. Evrópumeistarar PSG munu þurfa á kröftum Dembélé að halda á síðari hluta mótsins þar sem keppnin fer að harðna. Bayern Munchen, sem vann 4-2 sigur á Flamengo í gær, verður andstæðingur liðsins í 8-liða úrslitum þann 5. júlí næstkomandi. HM félagsliða í fótbolta 2025 Fótbolti Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Sjá meira
Parísarliðið vann afgerandi sigur á Inter Miami í gær. Portúgalinn João Neves kom franska liðinu yfir snemma leiks, skoraði öðru sinni á 39. mínútu og þá bættust við sjálfsmark og eitt frá Achraf Hakimi áður en hálfleiksflautið gall. Staðan var 4-0 í hléi og síðari hálfleikurinn í raun formsatriði, enda lauk leiknum með sömu tölum. Ousmané Dembéle spilaði síðasta hálftímann fyrir PSG og þreytti þar með frumraun sína á mótinu eftir meiðsli í upphafi þess. Hann virðist hafa átt góða heimsókn í klefa andstæðinganna eftir leik þar sem þrír fyrrum félagar hans hjá Barcelona á Spáni léku með Inter Miami í leiknum. Dembele absolutely cleaned up after today’s game against Inter Miami 😂 pic.twitter.com/Ba5IfOCp65— Classic Football Shirts (@classicshirts) June 29, 2025 Dembéle birti myndir af treyjum Lionels Messi, Luis Suárez og Jordi Alba á Instagram-síðu sinni eftir leik en auk treyjanna þriggja fór hann heim með bæði stuttbuxur og skópar þess fyrstnefnda. Evrópumeistarar PSG munu þurfa á kröftum Dembélé að halda á síðari hluta mótsins þar sem keppnin fer að harðna. Bayern Munchen, sem vann 4-2 sigur á Flamengo í gær, verður andstæðingur liðsins í 8-liða úrslitum þann 5. júlí næstkomandi.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Fótbolti Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Sjá meira