Mig langar að byggja heim með frið og umlykja með ást Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 26. júní 2025 14:02 Ég er friðarsinni og hef alltaf verið og tel að við Íslendingar ættum alltaf að tala með og stuðla að friði alls staðar, en það telst ekki fínnt í dag að tala fyrir friði oftast erum við úthrópuð sem Pútínisti og eða Trumpisti og flestir leggja ekki í það skítkast sem dynur á manni ef maður lætur sér koma til hugar að tala um frið. Þetta komment kom á síðu Samtaka hernaðarandstæðinga á Facebook þegar þeir ályktuðu gegn árásum Ísraels og Bandaríkjanna á Íran. „Hversu gufuruglað er þetta. Þessi samtök eru tímaskekkja og svona svipað gáfuleg og allir lifi í frið og spekt“ Að ásaka mig fyrir að vera Pútínisti og eða Trumpisti er bara hjákátlegt, þeir eru báðir Kapítalistar eða auðvaldssinnar, heiminum í dag er stjórnað af auðvaldinu og þeim sem eiga peninga þeir eru þar fremstir í flokki. Ég er Sósíalisti, friðarsinni, umhverfissinni og lifi naumhyggjulífsstíll, Það er ekkert "heillandi við karlinn“ hvorugan þeirra. Ég er Sósíalisti og þetta ESB, NATÓ og stríðstal almennt fer ílla í flest okkur lengst til vinstri eða eins og ég skrifaði inn á opna spjallhópin Rauða Þráðinn á Facebook fyrir ekki svo löngu. Ég er sósíalisti númer 3181 þó er ég lengra til vinstri en flestir hér telja hollt. Ég er friðarsinni og hernaðarandstæðingur og hef alltaf þótt það jákvætt og gott að tala fyrir friði og móti stríði. En núna síðustu vikur hef ég sætt ofbeldi og einelti af fólki hér sem þó sjálft skilgreinir sig sem Sósíalista og friðarsinna. Ef ég vil frið á GAZA þá segir engin að ég sé Netanjahú-isti og vilji bara gefa Ísrael GAZA og ég hati Palestínumenn. EN ef ég voga mér að láta það í ljós að ég vilji frið í Úkraínu þá er ég Pútin-isti og vil bara gefa Rússum Úkraínu og hati Úkraínumenn. Hvar og hvenær fóru friðarsinnar í manngreiningarálit? af hverju má koma á friði á GAZA en ekki í Úkraínu? Það er ekki eins og Palestínumenn séu að fá svo góðan díl fyrir sínum friði samt vonum við öll að það komist á friður þar sem fyrst. En við megum ekki óska Úkraínu þess sama! Ást og friður, líka til ykkar sem koma til með að ráðast á mig með ofbeldi hér fyrir neðan í kommentum, þó ég þekki ykkur ekkert og þið ekki mig. ❤️" Og já ég fékk allskonar rugl yfir mig. Ég skil ekki muninn á þjáningum barna og saklausra borgara hvort sem þeir eru á Gaza, Úkraínu, Súdan, Íran, Rússlandi eða hvar annarstaðar sem stríð og átök geisa, móður þykir alveg jafn vænt um börnin sýn hvar sem er í heiminum og vill ekki missa þau í tilgangslausum stríðsátökum, ekki heldur aðstandendur ungra hermanna sem berjast fyrir hönd lands síns, fáir þeirra vilja vera þarna og drepa jafnaldra sýna eða vera drepnir sjálfir í undarlegu og tilgangslausu stríðsbrölti ráðamanna. The New Seekers - I´d Like To Teach The World To sing Höfundur er friðarsinni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein NATO Innrás Rússa í Úkraínu Átök í Ísrael og Palestínu Sósíalistaflokkurinn Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Sjá meira
Ég er friðarsinni og hef alltaf verið og tel að við Íslendingar ættum alltaf að tala með og stuðla að friði alls staðar, en það telst ekki fínnt í dag að tala fyrir friði oftast erum við úthrópuð sem Pútínisti og eða Trumpisti og flestir leggja ekki í það skítkast sem dynur á manni ef maður lætur sér koma til hugar að tala um frið. Þetta komment kom á síðu Samtaka hernaðarandstæðinga á Facebook þegar þeir ályktuðu gegn árásum Ísraels og Bandaríkjanna á Íran. „Hversu gufuruglað er þetta. Þessi samtök eru tímaskekkja og svona svipað gáfuleg og allir lifi í frið og spekt“ Að ásaka mig fyrir að vera Pútínisti og eða Trumpisti er bara hjákátlegt, þeir eru báðir Kapítalistar eða auðvaldssinnar, heiminum í dag er stjórnað af auðvaldinu og þeim sem eiga peninga þeir eru þar fremstir í flokki. Ég er Sósíalisti, friðarsinni, umhverfissinni og lifi naumhyggjulífsstíll, Það er ekkert "heillandi við karlinn“ hvorugan þeirra. Ég er Sósíalisti og þetta ESB, NATÓ og stríðstal almennt fer ílla í flest okkur lengst til vinstri eða eins og ég skrifaði inn á opna spjallhópin Rauða Þráðinn á Facebook fyrir ekki svo löngu. Ég er sósíalisti númer 3181 þó er ég lengra til vinstri en flestir hér telja hollt. Ég er friðarsinni og hernaðarandstæðingur og hef alltaf þótt það jákvætt og gott að tala fyrir friði og móti stríði. En núna síðustu vikur hef ég sætt ofbeldi og einelti af fólki hér sem þó sjálft skilgreinir sig sem Sósíalista og friðarsinna. Ef ég vil frið á GAZA þá segir engin að ég sé Netanjahú-isti og vilji bara gefa Ísrael GAZA og ég hati Palestínumenn. EN ef ég voga mér að láta það í ljós að ég vilji frið í Úkraínu þá er ég Pútin-isti og vil bara gefa Rússum Úkraínu og hati Úkraínumenn. Hvar og hvenær fóru friðarsinnar í manngreiningarálit? af hverju má koma á friði á GAZA en ekki í Úkraínu? Það er ekki eins og Palestínumenn séu að fá svo góðan díl fyrir sínum friði samt vonum við öll að það komist á friður þar sem fyrst. En við megum ekki óska Úkraínu þess sama! Ást og friður, líka til ykkar sem koma til með að ráðast á mig með ofbeldi hér fyrir neðan í kommentum, þó ég þekki ykkur ekkert og þið ekki mig. ❤️" Og já ég fékk allskonar rugl yfir mig. Ég skil ekki muninn á þjáningum barna og saklausra borgara hvort sem þeir eru á Gaza, Úkraínu, Súdan, Íran, Rússlandi eða hvar annarstaðar sem stríð og átök geisa, móður þykir alveg jafn vænt um börnin sýn hvar sem er í heiminum og vill ekki missa þau í tilgangslausum stríðsátökum, ekki heldur aðstandendur ungra hermanna sem berjast fyrir hönd lands síns, fáir þeirra vilja vera þarna og drepa jafnaldra sýna eða vera drepnir sjálfir í undarlegu og tilgangslausu stríðsbrölti ráðamanna. The New Seekers - I´d Like To Teach The World To sing Höfundur er friðarsinni.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar