OKC lyftir titlinum: „Að vita að þetta var allt þess virði er einstakt“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 08:03 OKC er NBA-meistari Matthew Stockman/Getty Oklahoma City varð í nótt NBA-meistari eftir sigur gegn Indiana Pacers. Shai Gilgeous-Alexander var valinn MVP (mikilvægasti leikmaður) úrslitaseríunnar en hann ræddi tilfinningarnar eftir leik við ESPN. „Það er ferðalagið,“ segir Shai aðspurður hvað er það fyrsta sem hann hugsar um eftir þennan árangur. „Maður fer að hugsa um öll augnablikin, öll skiptin sem ég fór að efast, allar stundirnar sem ég var full kokhraustur, öll skiptin sem maður fékk rassskell, og þegar hlutirnir gengu ekki upp. Allt sem gekk vel og það sem gekk illa. Að vita, að þetta var allt þess virði, er einstakt. Það eru svo margir sem vinna svona hart að sér og ætla sér þetta en komast bara ekki þangað. Ég og þessi hópur er blessaður. Þetta var frábært tækifæri og ég er bara svo ánægður að við náðum allir okkar markmiði,“ sagði Shai. Fagnaðarlætin þegar þeir lyfta titlinum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: OKC lyftir titlinum Einn besti leikmaður Indiana Pacers meiddist snemma í leiknum og gat ekki haldið áfram. Shai segir að það hafi verið sorglegt að sjá. „Ég get ekki ímyndað mér að spila í stærsta leik lífs míns, að spila fyrir þetta eina sem mér hefur alltaf dreymt um. Stærsta sviðið, leikur sjö í NBA úrsltunum og eitthvað svona óheppilegt gerist, það er ósanngjarnt. Ég finn til með honum, bið fyrir honum og óska honum góðs gengis. Hann er frábær leikmaður, og á framtíðina fyrir sér,“ sagði Shai Atvikið þegar Haliburton meiðist má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Haliburton meiðist Körfubolti NBA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
„Það er ferðalagið,“ segir Shai aðspurður hvað er það fyrsta sem hann hugsar um eftir þennan árangur. „Maður fer að hugsa um öll augnablikin, öll skiptin sem ég fór að efast, allar stundirnar sem ég var full kokhraustur, öll skiptin sem maður fékk rassskell, og þegar hlutirnir gengu ekki upp. Allt sem gekk vel og það sem gekk illa. Að vita, að þetta var allt þess virði, er einstakt. Það eru svo margir sem vinna svona hart að sér og ætla sér þetta en komast bara ekki þangað. Ég og þessi hópur er blessaður. Þetta var frábært tækifæri og ég er bara svo ánægður að við náðum allir okkar markmiði,“ sagði Shai. Fagnaðarlætin þegar þeir lyfta titlinum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: OKC lyftir titlinum Einn besti leikmaður Indiana Pacers meiddist snemma í leiknum og gat ekki haldið áfram. Shai segir að það hafi verið sorglegt að sjá. „Ég get ekki ímyndað mér að spila í stærsta leik lífs míns, að spila fyrir þetta eina sem mér hefur alltaf dreymt um. Stærsta sviðið, leikur sjö í NBA úrsltunum og eitthvað svona óheppilegt gerist, það er ósanngjarnt. Ég finn til með honum, bið fyrir honum og óska honum góðs gengis. Hann er frábær leikmaður, og á framtíðina fyrir sér,“ sagði Shai Atvikið þegar Haliburton meiðist má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Haliburton meiðist
Körfubolti NBA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira