Ökumaðurinn slapp naumlega: Þrjú þúsund lítrar af olíu um borð Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. júní 2025 21:48 Bíllinn varð fljótt alelda og eðlilega miðað við farminn. Slökkvilið Fjarðabyggðar Bíllinn sem logaði við munna Norðfjarðargöngunum var hlaðinn þrjú þúsund lítrum af málningu og þrjú þúsund lítrum af olíu. Hann varð því alelda á mjög skömmum tíma en ökumaður komst út af sjálfsdáðum og slapp ómeiddur. Loka þurfti tímabundið fyrir umferð og Norðfjarðargöngin eftir að kviknaði í vegmerkingabíl verktaka á vegum Vegagerðarinnar. Útkallið barst klukkan korter í fjögur í dag en þá var bíllinn í um 1-2 kílómetra fjarlægð frá göngunum við Norðfjarðará í Norðfirði. Fram kemur í færslu frá slökkviliði Fjarðabyggðar að boðað hafi verið út frá tveimur stöðvum og að slökkvistörf hafi gengið greiðlega. Notast var við mónitór á tvemiur slökkvibílum með 1/7 froðu og í kjölfarið var vatn notað til kælingar á olíutönkum. Norðfjarðargöngum var lokað Eskifjarðarmegin á meðan öryggi á vettvangi var tryggt en að slökkvistarfi loknu var farið í að tæma þá olíutanka sem farið höfðu að leka og sinnir slökkviliðið nú vöktun á vettvangi þar til unnt verður að fjarlægja bílinn síðar í kvöld. „Atvikið átti sér stað utan vatnsverndarsvæðis, en einnig þykir mikil mildi að bifreiðin hafi ekki verið komin inn í göngin þegar eldurinn kviknaði, þar sem það hefði gert slökkvistörf mun flóknari og krefjandi,“ segir í færslunni. Slökkvilið Fjarðabyggðar birti myndirnar hér að neðan af slökkvistarfinu. Af slökkvistarfinu.Slökkvilið Fjarðabyggðar Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins.Slökkvilið Fjarðabyggðar Vatn var notað til að kæla tankinn eftir að froðan hafði sinnt sínu hlutverki.Slökkvilið Fjarðabyggðar Bíllinn varð alelda mjög fljótt og ekki annars að vænta miðað við lestina.Slökkvilið Fjarðabyggðar Boðað var úr tveimur stöðvum.Slökkvilið Fjarðabyggðar Slökkvilið Fjarðabyggð Vegagerð Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Loka þurfti tímabundið fyrir umferð og Norðfjarðargöngin eftir að kviknaði í vegmerkingabíl verktaka á vegum Vegagerðarinnar. Útkallið barst klukkan korter í fjögur í dag en þá var bíllinn í um 1-2 kílómetra fjarlægð frá göngunum við Norðfjarðará í Norðfirði. Fram kemur í færslu frá slökkviliði Fjarðabyggðar að boðað hafi verið út frá tveimur stöðvum og að slökkvistörf hafi gengið greiðlega. Notast var við mónitór á tvemiur slökkvibílum með 1/7 froðu og í kjölfarið var vatn notað til kælingar á olíutönkum. Norðfjarðargöngum var lokað Eskifjarðarmegin á meðan öryggi á vettvangi var tryggt en að slökkvistarfi loknu var farið í að tæma þá olíutanka sem farið höfðu að leka og sinnir slökkviliðið nú vöktun á vettvangi þar til unnt verður að fjarlægja bílinn síðar í kvöld. „Atvikið átti sér stað utan vatnsverndarsvæðis, en einnig þykir mikil mildi að bifreiðin hafi ekki verið komin inn í göngin þegar eldurinn kviknaði, þar sem það hefði gert slökkvistörf mun flóknari og krefjandi,“ segir í færslunni. Slökkvilið Fjarðabyggðar birti myndirnar hér að neðan af slökkvistarfinu. Af slökkvistarfinu.Slökkvilið Fjarðabyggðar Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins.Slökkvilið Fjarðabyggðar Vatn var notað til að kæla tankinn eftir að froðan hafði sinnt sínu hlutverki.Slökkvilið Fjarðabyggðar Bíllinn varð alelda mjög fljótt og ekki annars að vænta miðað við lestina.Slökkvilið Fjarðabyggðar Boðað var úr tveimur stöðvum.Slökkvilið Fjarðabyggðar
Slökkvilið Fjarðabyggð Vegagerð Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira