Björguðu stjórnvana bát í Faxaflóa Agnar Már Másson skrifar 18. júní 2025 14:11 Áhöfn björgunarbátsins Fiskakletts í Hafnarfirði var kölluð út rétt upp úr átta í morgun. Landsbjörg Björgunarmenn hjálpuðu í morgun stjórnvana bát norður af Syðra-Hrauni í Faxaflóa. Í gær aðstoðuðu björgunarsveitir slasaðan göngumann ofan við Grímkelsstaði. Landsbjörg greinir frá því í fréttatilkynningu að aðstoðarbeiðni hafi í morgun borist frá litlum fiskibát þegar upp hafi komið bilun í stýrisbúnaði bátsins. Áhöfn björgunarbátsins Fiskakletts í Hafnarfirði hafi í kjölfarið kölluð út rétt upp úr átta í morgun. Fiskaklettur hafi verið komin að bátnum, sem þá var staddur rétt norður af Syðra Hrauni í Faxaflóa, um hálf tíu í morgun og áhöfnin komið taug á milli báta og stefnan svo sett inn til Hafnarfjarðar. Þangað kom Fiskaklettur með fiskibátinn í hádeginu, þar sem hægt var að landa þeim afla sem um borð var. Þá er greint frá öðru útkalli í tilkynnningu Landsbjargar frá því í gær. Í gær, þjóðhátíðardag Íslendinga, hafi borist aðstoðarbeiðni frá hópi göngufólks þegar einn úr hópnum slasaðist í fæti í fjallshlíð ofan við bæinn Grímkelsstaði, suður af Þingvallavatni í Grafningnum, á svokallaðri Kattartjarnarleið. Frá útkalli í fjallshlíð ofan við bæinn Grímkelsstaði í gær, 17. júní.Aðsend Björgunarsveitir frá Hveragerði, Selfossi og úr Árnesi fóru á vettvang með utanvega hjól, mannskap og búnað til að flytja sjúkling. Komið var að hópnum og þeim slasaða rétt undir hádegið og honum komið fyrir í sjúkrabörum og hann búinn undir flutning, segir í tilkynningunni. Sérútbúnar sjúkrabörur með hjóli hafi einnig notaðar og flutningur hafi gengið vel að sjúkrabíl sem beið neðan hlíðarinnar. Björgunarsveitir Hafnarfjörður Hveragerði Árborg Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Landsbjörg greinir frá því í fréttatilkynningu að aðstoðarbeiðni hafi í morgun borist frá litlum fiskibát þegar upp hafi komið bilun í stýrisbúnaði bátsins. Áhöfn björgunarbátsins Fiskakletts í Hafnarfirði hafi í kjölfarið kölluð út rétt upp úr átta í morgun. Fiskaklettur hafi verið komin að bátnum, sem þá var staddur rétt norður af Syðra Hrauni í Faxaflóa, um hálf tíu í morgun og áhöfnin komið taug á milli báta og stefnan svo sett inn til Hafnarfjarðar. Þangað kom Fiskaklettur með fiskibátinn í hádeginu, þar sem hægt var að landa þeim afla sem um borð var. Þá er greint frá öðru útkalli í tilkynnningu Landsbjargar frá því í gær. Í gær, þjóðhátíðardag Íslendinga, hafi borist aðstoðarbeiðni frá hópi göngufólks þegar einn úr hópnum slasaðist í fæti í fjallshlíð ofan við bæinn Grímkelsstaði, suður af Þingvallavatni í Grafningnum, á svokallaðri Kattartjarnarleið. Frá útkalli í fjallshlíð ofan við bæinn Grímkelsstaði í gær, 17. júní.Aðsend Björgunarsveitir frá Hveragerði, Selfossi og úr Árnesi fóru á vettvang með utanvega hjól, mannskap og búnað til að flytja sjúkling. Komið var að hópnum og þeim slasaða rétt undir hádegið og honum komið fyrir í sjúkrabörum og hann búinn undir flutning, segir í tilkynningunni. Sérútbúnar sjúkrabörur með hjóli hafi einnig notaðar og flutningur hafi gengið vel að sjúkrabíl sem beið neðan hlíðarinnar.
Björgunarsveitir Hafnarfjörður Hveragerði Árborg Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira