Leita að einhverjum til að reka Kolaportið áfram á sama stað Kjartan Kjartansson skrifar 16. júní 2025 10:52 Kolaportið hefur verið rekið í Tollhúsinu síðastliðin tuttugu ár. Vísir/Sigurjón Reykjavíkurborg leitar nú að leigjanda og rekstraraðila fyrir Kolaportið sem verður um kyrrt við Tryggvagötu. Sá á meðal annars að velja söluaðila og veitingastaði til samstarfs og annast allan daglegan rekstur hússins við Tryggvagötu. Áfram á að reka svonefndan almenningsmarkað í Kolaportinu við Tryggvagötu 19 þar sem hann hefur verið síðustu tuttugu árin. Auglýst var eftir nýju húsnæði fyrir markaðinn í fyrra þegar ríkið ætlaði að hýsa Listaháskóla Íslands í húsinu. Hætt var við þau áform og heldur borgin áfram að leigja húsið af framkvæmdasýslunni-ríkiseignum. Auk þess að velja þá sem fá að stunda starfsemi í Kolaportinu og reka húsið á rekstraraðilinn að afla tilskilinna leyfa og sjá um kynningar- og markaðsmál fyrir markaðinn. Lágmarksleigufjárhæð á mánuði í útboðinu eru tæpar 3,8 milljónir króna. Kolaportinu er lýst sem „einstökum samkomustað í miðborginni þar sem mannlíf, menning og frumkvöðlastarf dafna“ í tilkynningu um útboðið á vef Reykjavíkurborgar. „Sýn borgarinnar er að Kolaportið þróist áfram sem kraftmikill almenningsmarkaður, staður þar sem frumkvöðlar geta prófað nýjar hugmyndir, vörur og þjónustu, og þar sem nýsköpun, handverk, matarmenning og fjölbreytt verslun mynda einstakan samruna. Markaðurinn á að vera aðgengilegur öllum og stuðla að þátttöku fólks úr öllum áttum samfélagsins með blómlegu viðburðarhaldi,“ segir ennfremur í hástemmdum lýsingum borgarinnar á Kolaportinu. Kolaportið fékk töluverða andlitslyftingu árið 2021. Þá var komið upp nútímalegum bar og götumatsölustöðum. Húsnæðið hefur einnig verið notað sem veislusalur síðan þá. Reykjavík Verslun Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Áfram á að reka svonefndan almenningsmarkað í Kolaportinu við Tryggvagötu 19 þar sem hann hefur verið síðustu tuttugu árin. Auglýst var eftir nýju húsnæði fyrir markaðinn í fyrra þegar ríkið ætlaði að hýsa Listaháskóla Íslands í húsinu. Hætt var við þau áform og heldur borgin áfram að leigja húsið af framkvæmdasýslunni-ríkiseignum. Auk þess að velja þá sem fá að stunda starfsemi í Kolaportinu og reka húsið á rekstraraðilinn að afla tilskilinna leyfa og sjá um kynningar- og markaðsmál fyrir markaðinn. Lágmarksleigufjárhæð á mánuði í útboðinu eru tæpar 3,8 milljónir króna. Kolaportinu er lýst sem „einstökum samkomustað í miðborginni þar sem mannlíf, menning og frumkvöðlastarf dafna“ í tilkynningu um útboðið á vef Reykjavíkurborgar. „Sýn borgarinnar er að Kolaportið þróist áfram sem kraftmikill almenningsmarkaður, staður þar sem frumkvöðlar geta prófað nýjar hugmyndir, vörur og þjónustu, og þar sem nýsköpun, handverk, matarmenning og fjölbreytt verslun mynda einstakan samruna. Markaðurinn á að vera aðgengilegur öllum og stuðla að þátttöku fólks úr öllum áttum samfélagsins með blómlegu viðburðarhaldi,“ segir ennfremur í hástemmdum lýsingum borgarinnar á Kolaportinu. Kolaportið fékk töluverða andlitslyftingu árið 2021. Þá var komið upp nútímalegum bar og götumatsölustöðum. Húsnæðið hefur einnig verið notað sem veislusalur síðan þá.
Reykjavík Verslun Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira