Rannsaka „alvarlegt atvik“ á Edition Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Agnar Már Másson skrifa 14. júní 2025 10:12 Lögreglumaður situr fyrir utan herbergi á 4. hæð á Edition-hóteli í miðbæ Reykjavíkur, þar sem „alvarlegt atvik“ átti sér stað að sögn lögreglu. Vísir/KTD Lögreglan og sérsveit voru kölluð út á Edition-hótel í miðbæ Reykjavíkur í morgun vegna „alvarlegs atviks“ að sögn lögreglu. Aðgerðir standa enn yfir á fjórðu hæð hótelsins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi í morgun frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kom að lögregla hefði verið kölluð að hóteli í miðborginni á áttunda tímanum í morgun vegna „alvarlegs atviks“. Sérsveitarmenn voru kallaðir út til að aðstoða við lögregluaðgerðir, staðfestir Helena Rós Sturludóttir, samskiptastjóri Ríkislögreglustjóra, í samtali við fréttastofu. Starfsmaður Edition staðfesti einnig í samtali við Vísi á ellefta tímanum að lögregluaðgerð stæði þar yfir. Frá Edition í dag.Vísir/KTD Fjórir sjúkraflutnignabílar og dælubíll voru kallaðir til að hótelinu á áttunda tímanum í morgun, að sögn varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, sem kvaðst ekki getað sagt meira um málið og vísaði á lögreglu þegar fréttastofa hafði samband. Heimir Ríkharðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir við Vísi að hann geti ekki gefið upp frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Þá vildi hann ekki tjáð sig um hvort einhvern hafi sakað. Í tilkynningu lögreglu segir að rannsókn málsins væri á algjöru frumstigi. Frekari upplýsingar verði sendar fjölmiðlum í dag, eða eftir því sem málinu vindur fram. Blaðamanni og ljósmyndara fréttastofu vara vísað af vettvangi á tólfta tímanum í dag. Forsvarsmenn Edition hafa ekki svarað beiðni fréttastofu um viðbrögð. Af vettvangi við Edition-hótel í dag.Vísir/KTD Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Lögreglumál Reykjavík Manndráp á Reykjavík Edition Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi í morgun frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kom að lögregla hefði verið kölluð að hóteli í miðborginni á áttunda tímanum í morgun vegna „alvarlegs atviks“. Sérsveitarmenn voru kallaðir út til að aðstoða við lögregluaðgerðir, staðfestir Helena Rós Sturludóttir, samskiptastjóri Ríkislögreglustjóra, í samtali við fréttastofu. Starfsmaður Edition staðfesti einnig í samtali við Vísi á ellefta tímanum að lögregluaðgerð stæði þar yfir. Frá Edition í dag.Vísir/KTD Fjórir sjúkraflutnignabílar og dælubíll voru kallaðir til að hótelinu á áttunda tímanum í morgun, að sögn varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, sem kvaðst ekki getað sagt meira um málið og vísaði á lögreglu þegar fréttastofa hafði samband. Heimir Ríkharðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir við Vísi að hann geti ekki gefið upp frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Þá vildi hann ekki tjáð sig um hvort einhvern hafi sakað. Í tilkynningu lögreglu segir að rannsókn málsins væri á algjöru frumstigi. Frekari upplýsingar verði sendar fjölmiðlum í dag, eða eftir því sem málinu vindur fram. Blaðamanni og ljósmyndara fréttastofu vara vísað af vettvangi á tólfta tímanum í dag. Forsvarsmenn Edition hafa ekki svarað beiðni fréttastofu um viðbrögð. Af vettvangi við Edition-hótel í dag.Vísir/KTD Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Lögreglumál Reykjavík Manndráp á Reykjavík Edition Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Sjá meira