Sabrina Carpenter gagnrýnd fyrir að ýta undir hlutgervingu kvenna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. júní 2025 11:38 Sabrina Carpenter á Met Gala hátíðinni í sniðnum samfesting frá Louis Vuitton. Jamie McCarthy/Getty Images Bandaríska söngkonan Sabrina Carpenter tilkynnti í gær á Instagram að ný plata hennar, Man’s Best Friend, væri væntanleg í lok ágúst. Með tilkynningunni birti hún mynd af plötuumslaginu þar sem hún er á fjórum fótum í svörtum kjól og hælaskóm, og karlmaður heldur í hárið á henni. Myndin vakti strax mikla athygli og skiptust aðdáendur hennar í tvær fylkingar. Sumum þótti umslagið frumlegt og ögrandi á jákvæðan hátt, á meðan aðrir gagnrýndu söngkonuna harðlega fyrir að niðurlægja sig og ýta undir hlutgervingu kvenna, sérstaklega þar sem flestir aðdáendur Carpenter eru ungar konur. „Þetta plötuumslag er svo ógeðslegt. Ég er alls ekki hrifin,“ skrifaði einn aðdáandi í ummæli undir myndinai á Instagram. „Finnst engum öðrum þetta plötuumslag mjög óhugnanlegt?“ spurði annar. Enn önnur kona sagðist finna fyrir óþægilegum tilfinningum við að sjá myndina: „Ég elska Sabrinu, en þessi mynd, af hverju spilar maðurinn svona stórt hlutverk? Þetta styrkir ekki konur. Mér finnst þetta vera mistök. Flestir aðdáendur hennar eru konur, og sem þolandi heimilisofbeldis finnst mér þetta óþægilegt. Ég hefði viljað sjá hana sem sterka fyrirmynd. Ég vil ekki vera neikvæð, en þetta er mín tilfinning.“ View this post on Instagram A post shared by Sabrina Carpenter (@sabrinacarpenter) Carpenter gaf út fyrsta lagið af plötunni Manchild ásamt tónlistarmyndbandi í síðustu viku, og má sjá það í spilaranum hér að neðan. Tónlist Hollywood Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Myndin vakti strax mikla athygli og skiptust aðdáendur hennar í tvær fylkingar. Sumum þótti umslagið frumlegt og ögrandi á jákvæðan hátt, á meðan aðrir gagnrýndu söngkonuna harðlega fyrir að niðurlægja sig og ýta undir hlutgervingu kvenna, sérstaklega þar sem flestir aðdáendur Carpenter eru ungar konur. „Þetta plötuumslag er svo ógeðslegt. Ég er alls ekki hrifin,“ skrifaði einn aðdáandi í ummæli undir myndinai á Instagram. „Finnst engum öðrum þetta plötuumslag mjög óhugnanlegt?“ spurði annar. Enn önnur kona sagðist finna fyrir óþægilegum tilfinningum við að sjá myndina: „Ég elska Sabrinu, en þessi mynd, af hverju spilar maðurinn svona stórt hlutverk? Þetta styrkir ekki konur. Mér finnst þetta vera mistök. Flestir aðdáendur hennar eru konur, og sem þolandi heimilisofbeldis finnst mér þetta óþægilegt. Ég hefði viljað sjá hana sem sterka fyrirmynd. Ég vil ekki vera neikvæð, en þetta er mín tilfinning.“ View this post on Instagram A post shared by Sabrina Carpenter (@sabrinacarpenter) Carpenter gaf út fyrsta lagið af plötunni Manchild ásamt tónlistarmyndbandi í síðustu viku, og má sjá það í spilaranum hér að neðan.
Tónlist Hollywood Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira