Vilja tæpa tólf milljarða fyrir Garnacho Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2025 07:02 Möguleika leikið sinn síðasta leik fyrir Man United. Qin Zhicheng/Getty Images Manchester United er sagt vilja 70 milljónir punda eða um tólf milljarða íslenskra króna fyrir vængmanninn eftirsótta Alejandro Garnacho. Það er endi miðillinn Independent sem greinir frá. Þar segir að allt að fimm félög séu áhugasöm um að fá hinn tvítuga Garnacho í sínar raðir. Hann mun þó kosta skildinginn. Garnacho tók þátt í 58 leikjum á nýafstaðinni leiktíð. Skoraði hann 11 mörk ásamt því að gefa 10 stoðsendingar. Hann var hins vegar ekki í byrjunarliði Man United þegar liðið tapaði fyrir Tottenham Hotspur í úrslitum Evrópudeildarinnar. Lét hann pirring sinn í ljós í viðtali eftir leik og var það kornið sem fyllti mælinn hjá Ruben Amorim. Fyrir leik var talið líklegt að Garnacho myndi yfirgefa félagið í sumar þar sem hann passar ekki beint inn í leikkerfið sem Amorim vill helst spila. Garnacho er samningsbundinn til ársins 2028 og þar sem hann er gríðarlega eftirsóttur getur félagið sett svo háan verðmiða á leikmanninn. Meðal liða sem eru sögð á eftir landsliðsmanni Argentínu eru Ítalíumeistarar Napoli, Bayer Leverkusen, Atlético Madríd, Chelsea og Aston Villa. Það stefnir í talsverðar breytingar á leikmannahópi Rauðu djöflanna í sumar. Nú þegar hefur verið staðfest að Victor Lindelöf, Jonny Evans og Christian Eriksen verði ekki áfram. Þá er næsta víst að félagið vill losna við þá Marcus Rashford og Jadon Sancho. Svo virðist sem Garnacho fari svo sömu leið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
Það er endi miðillinn Independent sem greinir frá. Þar segir að allt að fimm félög séu áhugasöm um að fá hinn tvítuga Garnacho í sínar raðir. Hann mun þó kosta skildinginn. Garnacho tók þátt í 58 leikjum á nýafstaðinni leiktíð. Skoraði hann 11 mörk ásamt því að gefa 10 stoðsendingar. Hann var hins vegar ekki í byrjunarliði Man United þegar liðið tapaði fyrir Tottenham Hotspur í úrslitum Evrópudeildarinnar. Lét hann pirring sinn í ljós í viðtali eftir leik og var það kornið sem fyllti mælinn hjá Ruben Amorim. Fyrir leik var talið líklegt að Garnacho myndi yfirgefa félagið í sumar þar sem hann passar ekki beint inn í leikkerfið sem Amorim vill helst spila. Garnacho er samningsbundinn til ársins 2028 og þar sem hann er gríðarlega eftirsóttur getur félagið sett svo háan verðmiða á leikmanninn. Meðal liða sem eru sögð á eftir landsliðsmanni Argentínu eru Ítalíumeistarar Napoli, Bayer Leverkusen, Atlético Madríd, Chelsea og Aston Villa. Það stefnir í talsverðar breytingar á leikmannahópi Rauðu djöflanna í sumar. Nú þegar hefur verið staðfest að Victor Lindelöf, Jonny Evans og Christian Eriksen verði ekki áfram. Þá er næsta víst að félagið vill losna við þá Marcus Rashford og Jadon Sancho. Svo virðist sem Garnacho fari svo sömu leið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira