Missti nánast sjónina þegar sláttuorf skaut steini í annað augað Agnar Már Másson skrifar 6. júní 2025 15:00 Veitingamaðurinn segir að slátturorfið hafi skotið stein í augað á honum. Vísir/Vilhelm Óttarr Makuch veitingamaður segist nánast hafa misst sjónina í öðru auganu þegar garðyrkjumaður skaut óvart steini í augað á honum með sláttuorfi. Garðyrkjufyrirtækið harmar að slysið hafi orðið og segist búið að ræða við starfsmanninn. Óttarr segist hafa setið í makindum sínum fyrir utan kaffihúsið sitt, Dæinn í Garðabæ, þegar atvikið gerðist fyrir um tveimur vikum. Hann segir að skyndilega hafi steinn flogið í augað á sér þar sem að starfsmaður Garðlistar hafi verið að slá gras í nokkurri fjarlægð með sláttuorfi. „Ég missti eiginlega sjónina með vinstra auganu,“ segir Óttarr við fréttastofu en hann leitaði hjálpar á slysadeild eftir atvikið. „Ég er farinn að sjá aftur en þetta er enn nokkuð blörrað. Ég er enn með verk í auganu og þetta er komið á þriðju viku.“ Óttarr segir að húsfélagið, sem réð Garðlist til að slá blettinn, hafa upplýst fyrirtækið um slysið en engin svör hafi borist. „Sem er mjög spes,“ segir hann. Í byrjun vikunnar hafi hann sent framkvæmdastjóranum annan póst. Ertu að íhuga réttarstöðu þína? „Nei nei, ég er ekki þannig,“ svarar veitingamaðurinn. „En ég er ekki enn komin með fulla sjón í öðru auga.“ Björn Friðrik Einisson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Garðlist, segir við fréttastofu að fyrirtækið harmi að slys hafi orðið. Búið sé að ræða við starfsmanninn sem átti í hlut og fara yfir verkferla. Nýr starfsmaður Björn nefnir þó að fyrirtækið svarað honum í morgun þar sem hann baðst afsökunar og óskaði honum góðs bata. Kemur eitthvað til greina að bæta honum tjóni? Til dæmis borga fyrir læknatíma? „Við erum opnir fyrir öllu,“ svarar Björn og segir að fyrirtækið leiti nú að farsælli lausn í málinu. Garðabær Garðyrkja Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Sjá meira
Óttarr segist hafa setið í makindum sínum fyrir utan kaffihúsið sitt, Dæinn í Garðabæ, þegar atvikið gerðist fyrir um tveimur vikum. Hann segir að skyndilega hafi steinn flogið í augað á sér þar sem að starfsmaður Garðlistar hafi verið að slá gras í nokkurri fjarlægð með sláttuorfi. „Ég missti eiginlega sjónina með vinstra auganu,“ segir Óttarr við fréttastofu en hann leitaði hjálpar á slysadeild eftir atvikið. „Ég er farinn að sjá aftur en þetta er enn nokkuð blörrað. Ég er enn með verk í auganu og þetta er komið á þriðju viku.“ Óttarr segir að húsfélagið, sem réð Garðlist til að slá blettinn, hafa upplýst fyrirtækið um slysið en engin svör hafi borist. „Sem er mjög spes,“ segir hann. Í byrjun vikunnar hafi hann sent framkvæmdastjóranum annan póst. Ertu að íhuga réttarstöðu þína? „Nei nei, ég er ekki þannig,“ svarar veitingamaðurinn. „En ég er ekki enn komin með fulla sjón í öðru auga.“ Björn Friðrik Einisson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Garðlist, segir við fréttastofu að fyrirtækið harmi að slys hafi orðið. Búið sé að ræða við starfsmanninn sem átti í hlut og fara yfir verkferla. Nýr starfsmaður Björn nefnir þó að fyrirtækið svarað honum í morgun þar sem hann baðst afsökunar og óskaði honum góðs bata. Kemur eitthvað til greina að bæta honum tjóni? Til dæmis borga fyrir læknatíma? „Við erum opnir fyrir öllu,“ svarar Björn og segir að fyrirtækið leiti nú að farsælli lausn í málinu.
Garðabær Garðyrkja Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Sjá meira