Harry Potter leikari tekur aftur við hlutverki sínu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. júní 2025 22:40 Tom Felton túlkaði hlutverk Draco Malfoy í kvikmyndunum um Harry Potter. EPA Breski leikarinn Tom Felton hefur tekið aftur að sér hlutverk galdrastráksins Draco Malfoy í sögunni um Harry Potter. Hann stígur á leikhúsfjalirnar í nóvember. Felton, sem túlkaði hlutverk Draco Malfoy í geysivinsælu kvikmyndunum um galdrastrákinn Harry Potter, ætlar núna að túlka hlutverkið á fjölum leikhússins New York's Lyric Theater. Leikritið heitir Harry Potter and the Cursed Child en það var frumsýnt árið 2016 í London. Sagan gerist nokkrum árum eftir að kvikmyndunum lauk en aðalpersónurnar er sonur Potters og vinir hans í Hogwarts galdraskólanum. Er þetta í fyrsta skipti sem leikari úr kvikmyndunum tekur þátt í uppsetningu leiksýningarinnar samkvæmt BBC. Fyrsta sýning Feltons verður þann 11. nóvember og tekur hann þátt í sýningunni í alls nítján vikur. „Það er óraunverulegt að vera stíga aftur í hans spor, og auðvitað fræga ljósa hárið, og ég er himinlifandi yfir að geta fylgt hans sögu áfram og deilt henni með besta hópi aðdáenda í heiminum,“ sagði Felton. „Að vera hluti af Harry Potter kvikmyndunum hefur verið einn mesti heiður lífs míns.“ Kvikmyndirnar um Harry Potter eru byggðar á samnefndum barnabókum um Harry Potter eftir J.K. Rowling sem eru sjö talsins. Átta kvikmyndir voru gerðar en heill heimur hefur verið skapaður um sögu Potters, til að mynda aðrar kvikmyndir sem gerast í sama heimi, tölvuleikur og áðurnefnd leiksýning. Að auki er væntanleg sjónvarpsþáttaröð um ævintýri Harry Potters og félaga sem framleidd er af HBO. Hollywood Bíó og sjónvarp Leikhús Tengdar fréttir Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Nú er ljóst hverjir munu leika vinina í hinu goðsagnakennda Harry Potter tríói í væntanlegri sjónvarpsþáttaröð HBO um galdrastrákinn og ævintýri hans. 27. maí 2025 15:45 Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð HBO streymisveitan hefur opinberað nöfn nokkra leikara sem taka að sér hlutverk í nýrri þáttaseríu um galdrastrákinn Harry Potter. Enn á eftir að skipa í hlutverk aðalpersónunnar Harry Potter. 14. apríl 2025 18:45 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Felton, sem túlkaði hlutverk Draco Malfoy í geysivinsælu kvikmyndunum um galdrastrákinn Harry Potter, ætlar núna að túlka hlutverkið á fjölum leikhússins New York's Lyric Theater. Leikritið heitir Harry Potter and the Cursed Child en það var frumsýnt árið 2016 í London. Sagan gerist nokkrum árum eftir að kvikmyndunum lauk en aðalpersónurnar er sonur Potters og vinir hans í Hogwarts galdraskólanum. Er þetta í fyrsta skipti sem leikari úr kvikmyndunum tekur þátt í uppsetningu leiksýningarinnar samkvæmt BBC. Fyrsta sýning Feltons verður þann 11. nóvember og tekur hann þátt í sýningunni í alls nítján vikur. „Það er óraunverulegt að vera stíga aftur í hans spor, og auðvitað fræga ljósa hárið, og ég er himinlifandi yfir að geta fylgt hans sögu áfram og deilt henni með besta hópi aðdáenda í heiminum,“ sagði Felton. „Að vera hluti af Harry Potter kvikmyndunum hefur verið einn mesti heiður lífs míns.“ Kvikmyndirnar um Harry Potter eru byggðar á samnefndum barnabókum um Harry Potter eftir J.K. Rowling sem eru sjö talsins. Átta kvikmyndir voru gerðar en heill heimur hefur verið skapaður um sögu Potters, til að mynda aðrar kvikmyndir sem gerast í sama heimi, tölvuleikur og áðurnefnd leiksýning. Að auki er væntanleg sjónvarpsþáttaröð um ævintýri Harry Potters og félaga sem framleidd er af HBO.
Hollywood Bíó og sjónvarp Leikhús Tengdar fréttir Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Nú er ljóst hverjir munu leika vinina í hinu goðsagnakennda Harry Potter tríói í væntanlegri sjónvarpsþáttaröð HBO um galdrastrákinn og ævintýri hans. 27. maí 2025 15:45 Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð HBO streymisveitan hefur opinberað nöfn nokkra leikara sem taka að sér hlutverk í nýrri þáttaseríu um galdrastrákinn Harry Potter. Enn á eftir að skipa í hlutverk aðalpersónunnar Harry Potter. 14. apríl 2025 18:45 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Nú er ljóst hverjir munu leika vinina í hinu goðsagnakennda Harry Potter tríói í væntanlegri sjónvarpsþáttaröð HBO um galdrastrákinn og ævintýri hans. 27. maí 2025 15:45
Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð HBO streymisveitan hefur opinberað nöfn nokkra leikara sem taka að sér hlutverk í nýrri þáttaseríu um galdrastrákinn Harry Potter. Enn á eftir að skipa í hlutverk aðalpersónunnar Harry Potter. 14. apríl 2025 18:45
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein