Saka hagfræðing SFF um að reyna að draga úr samkeppni í tryggingum Kjartan Kjartansson skrifar 4. júní 2025 09:47 Gústaf Steingrímsson, hagfræðingur Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu. FÍB er ósátt við ummæli hans í nýlegu fjölmiðlaviðtali. SFF Félag íslenskra bifreiðaeigenda hefur kvartað til Samkeppniseftirlitsins undan ummælum hagfræðings Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu sem það telur að hafi verið tilraun til að draga úr samkeppni á tryggingamarkaði. Hagfræðingurinn lýsti í viðtali viðvarandi tapi af vátryggingastarfsemi á Íslandi. Ummælin sem Gústaf Steingrímsson, hagfræðingur SFF, lét falla um vátryggingamarkaðinn féllu í viðtali við Morgunblaði um miðjan maí. Sagði hann meðalafkomu íslenskra vátryggingafyrirtækja af vátryggingahluta starfseminnar, utan líftrygginga, hafa verið neikvæða að meðaltali á sjö ára tímabili á árunum 2017-2023. Ísland hefði verið eina landið af þrjátíu Evrópulöndum þar sem afkoma vátryggingahlutans var að meðaltali neikvæð á þessum tímabili. Vísaði Gústaf til talna frá Evrópsku vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnuninni (EIOPA). Þetta telur FÍB rangar eða villandi fullyrðingar og vísar til gagna frá Seðlabanka Íslands um stöðu og afkomu vátryggingastarfsemi tryggingafélaga. Gústaf hafi sleppt því að telja líftryggingar með en mikill arðsemi sé af þeirri starfsemi. Afkoma allrar vátryggingastarfsemi sé því jákvæð en ekki neikvæð á Íslandi. Í yfirlýsingu sem félagið sendi frá sér um að það hefði kvartað til Samkeppniseftirlitsins segir það að tilgangur ummælanna virðist hafa verið sá einn að fá viðskiptavini tryggingafélaganna til þess að trúa því að ekkert svigrúm væri til að lækka iðgjöld og því ættu þeir ekki að reyna að sækjast eftir betri kröfum. Í þessu telur félagið að felist brot á ákvæðum samkeppnislaga sem banna samtökum eins og SFF að hvetja til aðgerða sem hafi skaðleg áhrif á samkeppni. „Með því að undanskilja líftryggingar úr umræðunni en tala engu að síður um vátryggingastarfsemi telur FÍB að fulltrúi SFF hafi verið að villa um fyrir almenningi í því skyni að letja fólk frá því að sækjast eftir bestu kjörum,“ segir FÍB. Tryggingar Bílar Samkeppnismál Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Ummælin sem Gústaf Steingrímsson, hagfræðingur SFF, lét falla um vátryggingamarkaðinn féllu í viðtali við Morgunblaði um miðjan maí. Sagði hann meðalafkomu íslenskra vátryggingafyrirtækja af vátryggingahluta starfseminnar, utan líftrygginga, hafa verið neikvæða að meðaltali á sjö ára tímabili á árunum 2017-2023. Ísland hefði verið eina landið af þrjátíu Evrópulöndum þar sem afkoma vátryggingahlutans var að meðaltali neikvæð á þessum tímabili. Vísaði Gústaf til talna frá Evrópsku vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnuninni (EIOPA). Þetta telur FÍB rangar eða villandi fullyrðingar og vísar til gagna frá Seðlabanka Íslands um stöðu og afkomu vátryggingastarfsemi tryggingafélaga. Gústaf hafi sleppt því að telja líftryggingar með en mikill arðsemi sé af þeirri starfsemi. Afkoma allrar vátryggingastarfsemi sé því jákvæð en ekki neikvæð á Íslandi. Í yfirlýsingu sem félagið sendi frá sér um að það hefði kvartað til Samkeppniseftirlitsins segir það að tilgangur ummælanna virðist hafa verið sá einn að fá viðskiptavini tryggingafélaganna til þess að trúa því að ekkert svigrúm væri til að lækka iðgjöld og því ættu þeir ekki að reyna að sækjast eftir betri kröfum. Í þessu telur félagið að felist brot á ákvæðum samkeppnislaga sem banna samtökum eins og SFF að hvetja til aðgerða sem hafi skaðleg áhrif á samkeppni. „Með því að undanskilja líftryggingar úr umræðunni en tala engu að síður um vátryggingastarfsemi telur FÍB að fulltrúi SFF hafi verið að villa um fyrir almenningi í því skyni að letja fólk frá því að sækjast eftir bestu kjörum,“ segir FÍB.
Tryggingar Bílar Samkeppnismál Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent