Hélt boltanum á lofti í 28 klukkutíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2025 07:01 Metið hjá mörgum er kannski í kringum hundrað en til að slá heimsmetið þá þarf að halda boltanum á lofti í miklu meira en sólarhring. Getty/David Ramos Sænsk Tik Tok stjarna hefur slegið heimsmetið í því að halda fótbolta á lofti í lengstan tíma. Nýi heimsmethafinn heitir Daniel en kallar sig Gringo á samskiptamiðlinum Tik Tok. Hann er frá Linköping í Svíþjóð og setti heimsmetið sitt í íþróttahúsi í borginni. Gringo byrjaði að halda boltanum á lofti klukkan fjögur á laugardagsmorgni og hélt út langt fram á sunnudag. Hann hætti ekki fyrr en hann var búinn að halda bolta á lofti í 28 klukkutíma og tuttugu mínútur. Sænska ríkisútvarpið segir frá. Með þessu sló hann heimsmet Mexíkóbúa sem hélt boltanum á lofti í 28 klukkutíma slétta. Það reyndi ekki aðeins á Gringo því einnig á þjálfara hans sem þurfti að taka þetta upp alla 28 klukkutímana. Svíann fékk reyndar fimmtán mínútna pásu á þriggja klukkutíma fresti til að borða, drekka og fara á klósettið. Hann mátti hins vegar ekki missa boltann því þá hefði metið orðið að engu. Daniel viðurkenndi að þetta hafi reynt mikið á sig. „Eftir tíu tíma þá urðu fæturnir mjög þungir og eftir það snerist þetta miklu meira um andlega þáttinn. Eftir þetta er eins og ég sé með tuttugu kíló lóð á fótunum,“ sagði Daniel. „Síðustu tíu mínúturnar þó fór ég að missa einbeitinguna og þá komu nokkrar slæmar snertingar,“ sagði Daniel en hvað ætlar hann að gera eftir að metið er hans „Bara fara heim og sofa. Ég sef örugglega í tólf tíma eftir þetta,“ sagði Daniel. View this post on Instagram A post shared by Corren (@corrennyheter) Sænski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Nýi heimsmethafinn heitir Daniel en kallar sig Gringo á samskiptamiðlinum Tik Tok. Hann er frá Linköping í Svíþjóð og setti heimsmetið sitt í íþróttahúsi í borginni. Gringo byrjaði að halda boltanum á lofti klukkan fjögur á laugardagsmorgni og hélt út langt fram á sunnudag. Hann hætti ekki fyrr en hann var búinn að halda bolta á lofti í 28 klukkutíma og tuttugu mínútur. Sænska ríkisútvarpið segir frá. Með þessu sló hann heimsmet Mexíkóbúa sem hélt boltanum á lofti í 28 klukkutíma slétta. Það reyndi ekki aðeins á Gringo því einnig á þjálfara hans sem þurfti að taka þetta upp alla 28 klukkutímana. Svíann fékk reyndar fimmtán mínútna pásu á þriggja klukkutíma fresti til að borða, drekka og fara á klósettið. Hann mátti hins vegar ekki missa boltann því þá hefði metið orðið að engu. Daniel viðurkenndi að þetta hafi reynt mikið á sig. „Eftir tíu tíma þá urðu fæturnir mjög þungir og eftir það snerist þetta miklu meira um andlega þáttinn. Eftir þetta er eins og ég sé með tuttugu kíló lóð á fótunum,“ sagði Daniel. „Síðustu tíu mínúturnar þó fór ég að missa einbeitinguna og þá komu nokkrar slæmar snertingar,“ sagði Daniel en hvað ætlar hann að gera eftir að metið er hans „Bara fara heim og sofa. Ég sef örugglega í tólf tíma eftir þetta,“ sagði Daniel. View this post on Instagram A post shared by Corren (@corrennyheter)
Sænski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn