„Glatað að heyra af því að fólk hafi meitt sig“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. júní 2025 18:04 Auðunn Blöndal er upphafsmaður útvarpsþáttanna FM95BLÖ. Vísir/Viktor Freyr/Vilhelm Auðunn Blöndal, forsprakki þríeykis FM95BLÖ hefur tjáð sig um atburði gærdagsins á tónleikum þeirra. Fimmtán einstaklingar hafa leitað á bráðamóttökuna vegna troðnings. Auðunn, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Egilsson, betur þekktir sem Auddi Blö, Steindi Jr. og Gillz, stóðu fyrir tónleikunum Fermingarveisla aldarinnar á laugardagskvöld í Laugardalshöll. Tilefnið var að fjórtán ár eru síðan útvarpsþátturinn hóf göngu sína. „Takk fyrir gærkvöldið elsku vinir. Þetta var langstærsta giggið á okkar ferli og við nutum hverrar mínútu með ykkur,“ skrifar Auðunn í sameiginlegri færslu strákana á Instagram. Fimmtán einstaklingar hafa leitað á bráðamóttökuna eftir tónleikana vegna mikils troðnings sem varð í anddyri þeirra. Leggja þurfti einn einstakling inn samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. „Okkur finnst glatað að heyra af því að fólk hafi meitt sig eða orðið fyrir vondri reynslu. Það var sannarlega ekki meiningin. Þeir sem okkur þekkja vita að það eina sem vakir fyrir okkur er að skemmta fólki,“ skrifar Auðunn. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Forsvarsmenn Nordic Live Events, sem héldu tónleikana, sendu út tilkynningu fyrr í dag þar sem þeir segjast miður yfir að troðningur hafi myndast á viðburðinum. Leitast var eftir viðtali við strákana í FM95BLÖ og forsvarsmenn Nordic Live Events en enginn vildi tjá sig um málið. Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fleiri fréttir „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Sjá meira
Auðunn, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Egilsson, betur þekktir sem Auddi Blö, Steindi Jr. og Gillz, stóðu fyrir tónleikunum Fermingarveisla aldarinnar á laugardagskvöld í Laugardalshöll. Tilefnið var að fjórtán ár eru síðan útvarpsþátturinn hóf göngu sína. „Takk fyrir gærkvöldið elsku vinir. Þetta var langstærsta giggið á okkar ferli og við nutum hverrar mínútu með ykkur,“ skrifar Auðunn í sameiginlegri færslu strákana á Instagram. Fimmtán einstaklingar hafa leitað á bráðamóttökuna eftir tónleikana vegna mikils troðnings sem varð í anddyri þeirra. Leggja þurfti einn einstakling inn samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. „Okkur finnst glatað að heyra af því að fólk hafi meitt sig eða orðið fyrir vondri reynslu. Það var sannarlega ekki meiningin. Þeir sem okkur þekkja vita að það eina sem vakir fyrir okkur er að skemmta fólki,“ skrifar Auðunn. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Forsvarsmenn Nordic Live Events, sem héldu tónleikana, sendu út tilkynningu fyrr í dag þar sem þeir segjast miður yfir að troðningur hafi myndast á viðburðinum. Leitast var eftir viðtali við strákana í FM95BLÖ og forsvarsmenn Nordic Live Events en enginn vildi tjá sig um málið.
Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fleiri fréttir „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Sjá meira