„Þakklát fyrir að vera á leið aftur inn í jafn frábært umhverfi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2025 21:45 Pauline Hersler er mjög öflug undir körfunni og hér reyna tvær Haukakonur að stöðva hana í úrslitaeinvíginu. Vísir/Hulda Margrét Njarðvíkingar misstu Emilie Hesseldal til Grindavíkur í síðustu viku en liðið hefur aftur á móti tryggt sér áfram þjónustu sænska miðherjans Pauline Hersler. Hersler, sem kom til Njarðvíkur á miðju tímabili, hefur nú framlengt samning sinn við félagið. Hún hjálpaði Njarðvík að verða bikarmeistari og vera síðan aðeins einu sniðskoti frá Íslandsmeistaratitli. Njarðvíkingar staðfesta þessar stóru fréttir á heimasíðu sinni. Á Íslandsmótinu þá var þessi öflugi sænski miðherji með 22,3 stig, 8,2 fráköst og 3,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún hækkaði þessar tölur í úrslitakeppninni þar sem hún var með 22,7 stig, 8,9 fráköst og 3,3 stoðsendingar í leik. Hún skoraði einnig 25 stig í bikarúrslitaleiknum. „Ég er mjög spennt fyrir því að koma aftur í Njarðvík því ég naut mín vel hjá félaginu á síðustu leiktíð, bæði innan og utan vallar. Ég er einnig spennt fyrir því að byggja ofan á það verk sem við hófum á síðustu leiktíð og berjast fyrir markmiðum okkar í liðinu,” sagði Hersler í samtali við heimasíðu Njarðvíkur, UMFN.is „Þá var það ánægjulegt hvernig starfsfólk, liðsfélagar og stuðningsmenn voru opin og innileg svo ég er þakklát fyrir að vera á leið aftur inn í jafn frábært umhverfi. Get ekki beðið eftir að hitta alla á nýjan leik,” sagði Hersler. Hersler er 31 árs gömul, fædd í maí 1994 og 190 sentimetrar á hæð. Áður en hún kom til Njarðvíkur þá hafði hún spilað í Egyptalandi, á Englandi, á Spáni, í Ísrael, á Ítalíu, í Slóveníu, í Svíþjoð, í Tyrklandi og í Bandaríkjunum. Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Hersler, sem kom til Njarðvíkur á miðju tímabili, hefur nú framlengt samning sinn við félagið. Hún hjálpaði Njarðvík að verða bikarmeistari og vera síðan aðeins einu sniðskoti frá Íslandsmeistaratitli. Njarðvíkingar staðfesta þessar stóru fréttir á heimasíðu sinni. Á Íslandsmótinu þá var þessi öflugi sænski miðherji með 22,3 stig, 8,2 fráköst og 3,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún hækkaði þessar tölur í úrslitakeppninni þar sem hún var með 22,7 stig, 8,9 fráköst og 3,3 stoðsendingar í leik. Hún skoraði einnig 25 stig í bikarúrslitaleiknum. „Ég er mjög spennt fyrir því að koma aftur í Njarðvík því ég naut mín vel hjá félaginu á síðustu leiktíð, bæði innan og utan vallar. Ég er einnig spennt fyrir því að byggja ofan á það verk sem við hófum á síðustu leiktíð og berjast fyrir markmiðum okkar í liðinu,” sagði Hersler í samtali við heimasíðu Njarðvíkur, UMFN.is „Þá var það ánægjulegt hvernig starfsfólk, liðsfélagar og stuðningsmenn voru opin og innileg svo ég er þakklát fyrir að vera á leið aftur inn í jafn frábært umhverfi. Get ekki beðið eftir að hitta alla á nýjan leik,” sagði Hersler. Hersler er 31 árs gömul, fædd í maí 1994 og 190 sentimetrar á hæð. Áður en hún kom til Njarðvíkur þá hafði hún spilað í Egyptalandi, á Englandi, á Spáni, í Ísrael, á Ítalíu, í Slóveníu, í Svíþjoð, í Tyrklandi og í Bandaríkjunum.
Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira