Kaupa Delap og eru í viðræðum við Sancho Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2025 22:18 Samherjar á næstu leiktíð. Vísir/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur ákveðið að bíða ekki boðanna og hefjast strax handa að undirbúa næsta tímabil. Svo virðist sem að framherjinn Liam Delap muni spila í treyju félagsins á næstu leiktíð og þá virðist Chelsea hafa ákveðið að kaupa Jadon Sancho eftir allt. Delap átti virkilega fínt tímabil með Ipswich Town þó svo að liðið hafi fallið. Skoraði hann alls 12 mörk í ensku úrvalsdeildinni ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Delap er falur fyrir 30 milljónir punda og fjöldi liða á eftir honum vegna verðmiðans. Hann virtist vera á leið til Manchester United en hætti við. Nú greinir Sky Sports frá því að Chelsea sé að ganga frá kaupunum á þessum 22 ára framherja. Félagið vill fá hann sem strax svo Delap verði löglegur þegar HM félagsliða hefst um miðjan næsta mánuð. Þá virðist sem mark Sancho í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu hafi sannfært forráðamenn félagsins að festa kaup á honum. Sancho var á láni hjá Chelsea frá Man United en lengi vel virtist sem Chelsea væri frekar til í að borga sekt heldur en að standa við samninginn sem það gerði við Man Utd. Sky Sports greinir frá því að Chelsea sé í samningaviðræðum við Sancho en hann þyrfti þá að samþykkja samning sem passar inn í launastrúktúr félagsins. Hann mun kosta Chelsea 25 milljónir punda en Sky Sports greinir ekki frá því hvort leikmaðurinn þurfi að taka á sig launalækkun. Chelsea endaði tímabilið af krafti. Ásamt því að tryggja sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð þá vann það frábæran 4-1 sigur á Real Betis í úrslitum Sambandsdeildarinnar. Það verður þó stutt sumarfrí þar sem HM félagsliða hefst 15. júní. Þar er Chelsea í riðli með ES Tunis, Flamengo og León. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Enska knattspyrnufélagið Chelsea hafði betur gegn Real Betis frá Spáni í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Spánverjarnir komust yfir en bláliðar frá Lundúnum svöruðu með þremur mörkum og unnu á endanum 4-1 sigur. 28. maí 2025 18:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Delap átti virkilega fínt tímabil með Ipswich Town þó svo að liðið hafi fallið. Skoraði hann alls 12 mörk í ensku úrvalsdeildinni ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Delap er falur fyrir 30 milljónir punda og fjöldi liða á eftir honum vegna verðmiðans. Hann virtist vera á leið til Manchester United en hætti við. Nú greinir Sky Sports frá því að Chelsea sé að ganga frá kaupunum á þessum 22 ára framherja. Félagið vill fá hann sem strax svo Delap verði löglegur þegar HM félagsliða hefst um miðjan næsta mánuð. Þá virðist sem mark Sancho í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu hafi sannfært forráðamenn félagsins að festa kaup á honum. Sancho var á láni hjá Chelsea frá Man United en lengi vel virtist sem Chelsea væri frekar til í að borga sekt heldur en að standa við samninginn sem það gerði við Man Utd. Sky Sports greinir frá því að Chelsea sé í samningaviðræðum við Sancho en hann þyrfti þá að samþykkja samning sem passar inn í launastrúktúr félagsins. Hann mun kosta Chelsea 25 milljónir punda en Sky Sports greinir ekki frá því hvort leikmaðurinn þurfi að taka á sig launalækkun. Chelsea endaði tímabilið af krafti. Ásamt því að tryggja sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð þá vann það frábæran 4-1 sigur á Real Betis í úrslitum Sambandsdeildarinnar. Það verður þó stutt sumarfrí þar sem HM félagsliða hefst 15. júní. Þar er Chelsea í riðli með ES Tunis, Flamengo og León.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Enska knattspyrnufélagið Chelsea hafði betur gegn Real Betis frá Spáni í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Spánverjarnir komust yfir en bláliðar frá Lundúnum svöruðu með þremur mörkum og unnu á endanum 4-1 sigur. 28. maí 2025 18:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Enska knattspyrnufélagið Chelsea hafði betur gegn Real Betis frá Spáni í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Spánverjarnir komust yfir en bláliðar frá Lundúnum svöruðu með þremur mörkum og unnu á endanum 4-1 sigur. 28. maí 2025 18:30