Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2025 22:31 Tijjani Reijnders hlustar á tilboð Man City. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Enska knattspyrnufélagið Manchester City mun gera allt sem það getur til að Tijjani Reijnders verði orðinn leikmaður félagsins áður en HM félagsliða hefst þann 15. júní næstkomandi. Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða mun hafa áhrif á margt þegar kemur að heimsfótboltanum og þá sérstaklega leikmannamarkaðinn. Pep Guardiola vill ólmur fá nýjan miðjumann fyrir komandi tímabil og helst áður en sumarmótið hefst. Ekki er langt síðan Man City var sagt ætla að gera ofurtilboð í Florian Wirtz, miðjumann Bayer Leverkusen. Sá er nú sagður vera á leið til Englandsmeistara Liverpool og Man City hefur snúið sér að Hollendingnum Reijnders. Sá er talinn sagður hinn fullkomni arftaki İlkay Gündoğan og ætti því að smella sem flís við rass í liði Guardiola. Hollendingurinn átti virkilega gott tímabil með AC Milan og skoraði alls 15 mörk í öllum keppnum. Talið er að City þurfi að greiða 55 milljónir punda eða níu og hálfan milljarð íslenskra króna til að fá Reijnders frá Mílanó. @theathleticfc Manchester City are hopeful of signing AC Milan midfielder Tijjani Reijnders, who could be the perfect replacement for Ilkay Gundogan… Jon Mackenzie explains why 🧠 #footballtiktok #soccertiktok #PremierLeague #manchestercity #guardiola #football #soccer ♬ original sound - The Athletic FC Daily Mail greinir frá því að Morgan Gibbs-White, leikmaður Nottingham Forest, sé einnig á óskalistanum. Vinstri bakvörðurinn Rayan Aït-Nouri er einnig sagður á óskalistanum á meðan Jack Grealish er sagður á förum. Manchester City endaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 71 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira
Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða mun hafa áhrif á margt þegar kemur að heimsfótboltanum og þá sérstaklega leikmannamarkaðinn. Pep Guardiola vill ólmur fá nýjan miðjumann fyrir komandi tímabil og helst áður en sumarmótið hefst. Ekki er langt síðan Man City var sagt ætla að gera ofurtilboð í Florian Wirtz, miðjumann Bayer Leverkusen. Sá er nú sagður vera á leið til Englandsmeistara Liverpool og Man City hefur snúið sér að Hollendingnum Reijnders. Sá er talinn sagður hinn fullkomni arftaki İlkay Gündoğan og ætti því að smella sem flís við rass í liði Guardiola. Hollendingurinn átti virkilega gott tímabil með AC Milan og skoraði alls 15 mörk í öllum keppnum. Talið er að City þurfi að greiða 55 milljónir punda eða níu og hálfan milljarð íslenskra króna til að fá Reijnders frá Mílanó. @theathleticfc Manchester City are hopeful of signing AC Milan midfielder Tijjani Reijnders, who could be the perfect replacement for Ilkay Gundogan… Jon Mackenzie explains why 🧠 #footballtiktok #soccertiktok #PremierLeague #manchestercity #guardiola #football #soccer ♬ original sound - The Athletic FC Daily Mail greinir frá því að Morgan Gibbs-White, leikmaður Nottingham Forest, sé einnig á óskalistanum. Vinstri bakvörðurinn Rayan Aït-Nouri er einnig sagður á óskalistanum á meðan Jack Grealish er sagður á förum. Manchester City endaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 71 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira