Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 09:20 Efsti kylfingur heimslistans er í efsta sætinu fyrir lokadag PGA meistaramótsins. Scott Taetsch/PGA of America via Getty Images Efsti kylfingur heimslistans, Scottie Scheffler, átti stórfínan laugardag og leiðir með þremur höggum fyrir lokadag PGA meistaramótsins í golfi. Vonskuveður í Norður-Karólínu fylki hefur hrellt kylfinga alla helgina en Scheffler lét það ekki hafa áhrif og fór hringinn í gær á aðeins 65 höggum, síðustu fimm holurnar á fimm undir pari. Sem setur hann í efsta sæti mótsins, ellefu undir pari eftir þrjá daga, 54 holur. Scottie Scheffler is now tied for the most rounds of 65 or lower in PGA Championship history. It’s just his 6th PGA. pic.twitter.com/KvoxNagsav— Underdog Golf (@UnderdogGolf) May 17, 2025 Scheffler var í svipaðri stöðu á Masters 2022 og 2024, með forystuna eftir 54 holur. Í bæði skipti fagnaði hann sigri á mótinu og gæti tryggt sinn þriðja risamótstitil í dag. Scott from Texas leads by 3.@ROLEX | #Reachforthecrown pic.twitter.com/Ys9nt4QWRf— PGA Championship (@PGAChampionship) May 18, 2025 Svíinn Alex Noren er annar, átta höggum undir pari. Bandaríkjamennirnir Davis Riley og J.T. Poston deila þriðja sætinu, sjö höggum undur pari. Spánverjinn Jon Rahm og Bryson DeChambeau tóku báðir toppsætið um stutta stund í gær, áður en Scheffler átti endasprettinn góða, en Rahm og DeChambeau eru sem stendur sex og fimm höggum undir pari. Bein útsending frá lokadegi PGA meistaramótsins verður á Vodafone Sport frá klukkan 17:00. Efstu kylfingar mótsins eiga rástíma um klukkustund síðar. Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Vonskuveður í Norður-Karólínu fylki hefur hrellt kylfinga alla helgina en Scheffler lét það ekki hafa áhrif og fór hringinn í gær á aðeins 65 höggum, síðustu fimm holurnar á fimm undir pari. Sem setur hann í efsta sæti mótsins, ellefu undir pari eftir þrjá daga, 54 holur. Scottie Scheffler is now tied for the most rounds of 65 or lower in PGA Championship history. It’s just his 6th PGA. pic.twitter.com/KvoxNagsav— Underdog Golf (@UnderdogGolf) May 17, 2025 Scheffler var í svipaðri stöðu á Masters 2022 og 2024, með forystuna eftir 54 holur. Í bæði skipti fagnaði hann sigri á mótinu og gæti tryggt sinn þriðja risamótstitil í dag. Scott from Texas leads by 3.@ROLEX | #Reachforthecrown pic.twitter.com/Ys9nt4QWRf— PGA Championship (@PGAChampionship) May 18, 2025 Svíinn Alex Noren er annar, átta höggum undir pari. Bandaríkjamennirnir Davis Riley og J.T. Poston deila þriðja sætinu, sjö höggum undur pari. Spánverjinn Jon Rahm og Bryson DeChambeau tóku báðir toppsætið um stutta stund í gær, áður en Scheffler átti endasprettinn góða, en Rahm og DeChambeau eru sem stendur sex og fimm höggum undir pari. Bein útsending frá lokadegi PGA meistaramótsins verður á Vodafone Sport frá klukkan 17:00. Efstu kylfingar mótsins eiga rástíma um klukkustund síðar.
Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira