Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2025 20:01 Það var líf og fjör í miðborginni í gærkvöldi. Eygló Gísladóttir Það var sannkölluð sumarstemning í miðborg Reykjavíkur síðastliðið miðvikudagskvöld þegar fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði nýrri sumarlínu með stórglæsilegu teiti í blíðskaparveðri. Fjölmörg kunnugleg andlit létu sjá sig og klæddust nýjustu sumarlínu Yeoman, þar á meðal voru Birgitta Líf , Ástrós Trausta, Fanney Ingvars, Berglind Festival, Brynja Dan, Svandís Dóra og Chanel Björk. Yeoman skvísurnar.Eygló Gísladóttir DJ Dóra Júlía sá um að halda upp tónlistarstuðinu, ásamt lifandi tónlistarflutningi frá hljómsveitinni Cyber. Gestir og gangandi skemmtu sér konunglega og tóku virkan þátt í gleðinni. Nýja Kokomo-línan endurspeglar bæði gylltan ljóma suðrænnar paradísar og miðnætursólina á Íslandi. Hún færir þér hlýju, litadýrð og ómótstæðilegan sumaranda. Hildur hefur klætt fjöldann allan af áhugaverðum konum sem standa margar hverjar fremstar meðal jafningja á heimsvísu, m.a. Taylor Swift, Laufey, Kehlani, Ashley Graham og Björk. Hildur hannar föt fyrir konur af öllum stærðum og gerðum og leggur metnað í að skapa umhverfi sem rúmar alla. Fyrirtæki Hildar Yeoman er rekið af konum og hefur kraftur kvenna verið órjúfanlegur þáttur í hönnun Hildar frá upphafi. Eygló Gísladóttir ljósmyndari fangaði stemninguna í sólinni. Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Rakel & Hildur Yeoman.Eygló Gísladóttir Einar Þorsteinsson og Sigtryggur Magnason. Eygló Gísladóttir Hulda Halldóra og Milla Ósk.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Skál í boðinu!Eygló Gísladóttir Myndlistarmennirnir Daníel Björnsson og Hrafnhildur “Shoplifter”Eygló Gísladóttir Guðrún, Helga Margrét og Hildur.Eygló Gísladóttir Guðjón Tryggvason og Rúnar Logi.Eygló Gísladóttir Veðrið lék við höfuðborgarbúa.Eygló Gísladóttir Dýri Jónsson og Silja Hauksdóttir.Eygló Gísladóttir Saga Sig stillir stelpunum upp.Eygló Gísladóttir Erna Bergmann og Steinunn Eyja.Eygló Gísladóttir Systurnar Sigga Soffía og Matthildur.Eygló Gísladóttir Hljómsveitin Cyber, Jóhanna Rakel og Salka.Eygló Gísladóttir Dóra Júlía og Draumey, dóttir Hildar.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Það var líf og fjör á Laugaveginum.Eygló Gísladóttir Hulda Halldóra, Fanney, Ástrós og Hildur.Eygló Gísladóttir Pattra og Thea.Eygló Gísladóttir Birna Rún, Ása Ninna og Sóley.Eygló Gísladóttir Salka Björnsdóttir, Stormur Björnson og Íris Dögg Einarsdóttir.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Fjölmörg kunnugleg andlit létu sjá sig og klæddust nýjustu sumarlínu Yeoman, þar á meðal voru Birgitta Líf , Ástrós Trausta, Fanney Ingvars, Berglind Festival, Brynja Dan, Svandís Dóra og Chanel Björk. Yeoman skvísurnar.Eygló Gísladóttir DJ Dóra Júlía sá um að halda upp tónlistarstuðinu, ásamt lifandi tónlistarflutningi frá hljómsveitinni Cyber. Gestir og gangandi skemmtu sér konunglega og tóku virkan þátt í gleðinni. Nýja Kokomo-línan endurspeglar bæði gylltan ljóma suðrænnar paradísar og miðnætursólina á Íslandi. Hún færir þér hlýju, litadýrð og ómótstæðilegan sumaranda. Hildur hefur klætt fjöldann allan af áhugaverðum konum sem standa margar hverjar fremstar meðal jafningja á heimsvísu, m.a. Taylor Swift, Laufey, Kehlani, Ashley Graham og Björk. Hildur hannar föt fyrir konur af öllum stærðum og gerðum og leggur metnað í að skapa umhverfi sem rúmar alla. Fyrirtæki Hildar Yeoman er rekið af konum og hefur kraftur kvenna verið órjúfanlegur þáttur í hönnun Hildar frá upphafi. Eygló Gísladóttir ljósmyndari fangaði stemninguna í sólinni. Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Rakel & Hildur Yeoman.Eygló Gísladóttir Einar Þorsteinsson og Sigtryggur Magnason. Eygló Gísladóttir Hulda Halldóra og Milla Ósk.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Skál í boðinu!Eygló Gísladóttir Myndlistarmennirnir Daníel Björnsson og Hrafnhildur “Shoplifter”Eygló Gísladóttir Guðrún, Helga Margrét og Hildur.Eygló Gísladóttir Guðjón Tryggvason og Rúnar Logi.Eygló Gísladóttir Veðrið lék við höfuðborgarbúa.Eygló Gísladóttir Dýri Jónsson og Silja Hauksdóttir.Eygló Gísladóttir Saga Sig stillir stelpunum upp.Eygló Gísladóttir Erna Bergmann og Steinunn Eyja.Eygló Gísladóttir Systurnar Sigga Soffía og Matthildur.Eygló Gísladóttir Hljómsveitin Cyber, Jóhanna Rakel og Salka.Eygló Gísladóttir Dóra Júlía og Draumey, dóttir Hildar.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Það var líf og fjör á Laugaveginum.Eygló Gísladóttir Hulda Halldóra, Fanney, Ástrós og Hildur.Eygló Gísladóttir Pattra og Thea.Eygló Gísladóttir Birna Rún, Ása Ninna og Sóley.Eygló Gísladóttir Salka Björnsdóttir, Stormur Björnson og Íris Dögg Einarsdóttir.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir
Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira