Landsbankinn við Austurstræti falur Árni Sæberg skrifar 15. maí 2025 09:58 Landsbankahúsið við Austurstræti er eitt glæsilegasta hús miðborgarinnar. Vísir/Vilhelm Landsbankinn hefur auglýst hús bankans við Austurstræti 11 og Hafnarstræti 10, 12 og 14 í Reykjavík til sölu. Óskað er eftir tilboðum í húsin sem verða aðeins seld í einu lagi. Í tilkynningu þess efnis á vef Landsbankans segir að heildarstærð húsanna sé 5.836 fermetrar og þar ef séu 1.380 fermetrar í kjallara. Friðað að hluta Landsbankahúsið við Austurstræti 11 sé eitt glæsilegasta hús borgarinnar. Húsið hafi verið reist árið 1898 en verið endurbyggt og stækkað árið 1924 eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar sem hafi jafnframt teiknað allar innréttingar. Viðbygging við húsið hafi verið tekin í notkun árið 1940. Austurstræti 11 hafi verið friðað árið 1991 og friðunin nái yfir ytra byrði hússins, vegglistaverk og innréttingar sem voru gerðar árið 1924. Hafnarstræti 10-12 hafi áður gengið undir nafninu Edinborgarhúsið og verið byggt árið 1923 eftir uppdráttum Einars Erlendssonar. Húsið hafi upphaflega verið þrjár hæðir en fjórðu hæðinni hafi síðar verið bætt ofan á. Hafnarstræti 14 hafi verið reist árið 1970. Jarðhæðin sé tengd við afgreiðslusal Austurstrætis 11. Ríkið hætt við að kaupa Landsbankinn flutti árið 2023 starfsemi sína úr alls 12 húsum við Austurstræti, Hafnarstræti og Tryggvagötu yfir í ný húsakynni við Reykjastræti 6. Íslenska ríkið lýsti á sínum tíma yfir áhuga á að kaupa Austurstræti 11 en nú er ljóst að ekki verður af kaupunum. Landsbankinn Fjármálafyrirtæki Arkitektúr Reykjavík Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Verðbólgan fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólgan fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Sjá meira
Í tilkynningu þess efnis á vef Landsbankans segir að heildarstærð húsanna sé 5.836 fermetrar og þar ef séu 1.380 fermetrar í kjallara. Friðað að hluta Landsbankahúsið við Austurstræti 11 sé eitt glæsilegasta hús borgarinnar. Húsið hafi verið reist árið 1898 en verið endurbyggt og stækkað árið 1924 eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar sem hafi jafnframt teiknað allar innréttingar. Viðbygging við húsið hafi verið tekin í notkun árið 1940. Austurstræti 11 hafi verið friðað árið 1991 og friðunin nái yfir ytra byrði hússins, vegglistaverk og innréttingar sem voru gerðar árið 1924. Hafnarstræti 10-12 hafi áður gengið undir nafninu Edinborgarhúsið og verið byggt árið 1923 eftir uppdráttum Einars Erlendssonar. Húsið hafi upphaflega verið þrjár hæðir en fjórðu hæðinni hafi síðar verið bætt ofan á. Hafnarstræti 14 hafi verið reist árið 1970. Jarðhæðin sé tengd við afgreiðslusal Austurstrætis 11. Ríkið hætt við að kaupa Landsbankinn flutti árið 2023 starfsemi sína úr alls 12 húsum við Austurstræti, Hafnarstræti og Tryggvagötu yfir í ný húsakynni við Reykjastræti 6. Íslenska ríkið lýsti á sínum tíma yfir áhuga á að kaupa Austurstræti 11 en nú er ljóst að ekki verður af kaupunum.
Landsbankinn Fjármálafyrirtæki Arkitektúr Reykjavík Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Verðbólgan fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólgan fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Sjá meira