Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson skrifar 14. maí 2025 12:32 Það að vera mannvera getur verið flókið fyrirbæri því það kallar á ýmsa hugsun og hugsunarhætti sem við verðum að velta fyrir okkur. Þegar að við ætlum okkur að lifa í samfélagi með öðrum þá þurfum við að hugsa og ákveða hvert og eitt okkar hvernig samfélag við viljum búa í. Við hér á íslandi höfum stært okkur af því svo árum skiptir að við séum opið og gott samfélag að búa í og það er það svo sannarlega að miða við mörg önnur lönd en er það samt nóg er samfélag okkar íslendinga í alvöru einsog við viljum og segjum að það sé. Við opnum dyrnar fyrir þeim sem koma frá verri stöðum í heiminum og viljum veita skjól og hamingju fyrir aðra og við lýtum vel út fyrir umheiminum og eg er stoltur af því að tilheyra þannig samfélagi. Til þess að við getum kallað okkur gott samfélag þá hljótum við að þurfa að hlúa vel hvort að öðru, okkar innviðum sem eru jú við sjálf, viljum við búa í samfélagi þar sem allt lýtur vel út á yfirborðinu en svo undir niðri er brotið á grundvallar mannréttindum. Túlka mál hér á íslandi eru kominn í vítahring vegna stjórnvalda fyrir löngu síðan, við búum í samfélagi þar sem stjórnvöld lýta á rétt einstaklinga til tjáninga sem algjör forréttindi en ekki sjálfsögð mannréttindi, stjórnvöld skammta fjármagn til samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra og leggja það í þeirra hlut að útdeila því jafnt á milli allra notanda túlkaþjónustu til félagslegs athæfis, Þetta hefur sett samskiptamiðstöð í þá stöðu að þurfa neita margri þjónustu því anars dugar fjármagnið ekki fyrir þjónustu annara og ég veit að þeir gera sitt besta með það. Stutt er síðan að sú staða kom upp að þetta fjármagn kláraðist fyrir þann ársfjórðung sem varð þess valdandi að ekki var hægt að veita þá þjónustu sem skyldi út ársfjórðunginn. Við erum að tala um grundvallar mannréttindi sem eru ekki til staðar, þetta fyrirkomulag hefur leitt það af sér að mjög margir sem þurfa á þessari þjónustu að halda dettur ekki einu sinni í hug að biðja um hana því að þeir vita alveg svarið og það verður NEI en á sama tíma þá getur samskiptamiðstöð sagt að þeir anni flestum eftirspurnum eftir þjónustunni en þetta er enganvegin rétt mynd af málinu því notendur eru margir löngu hættir eða búnir að gefast upp að láta brjóta svona á mannréttindum sínum. Túlka notandur hér á landi ganga um með verðmiða á bakinu sem er afskaplega niðurbrjótandi því það er nánast alltaf það fyrsta sem þú þarft að hugsa þegar að þér langar að gera eitthvað og þarft á þjónustunni að halda er að spyrja þig að því hvort það sé þess virði eða hvort það sé þess virði í augum yfirvaldsins en gleymið því ekki að við erum að tala um tjáningu en ekki forrrétindi. Hér á landi eru tvær túlkaþjónustur en einungis önnur þeirra hefur aðgang að þessu fjármagni sem er útdeilt til notanda, hvað varð um rétt notandans í þessu máli? Til samanburðar en hvað findist ykkur um ef að þið mættuð bara fara til einhvers eins ákveðins tannlæknis og hann mætti bara gera við ákveðnar tennur í ykkur á bara á meðan peningar væru til til þess, ég efast um að ykkur þætti þetta í lagi eða boðlegt. Við veljum yfirvaldið og við berum ábyrgð á okkur sjálfum, það geta allir lent í því að eignast heyrnarlaus börn og viljum við þá standa frammi fyrir svona fyrirkomulagi? Valið er okkar um hvernig samfélag við viljum. Það er mér mikil ánægja að tilkynna það að sjúkratryggingar snéru við ákvörðun sinni í mínu persónulega máli sem varðaði túlkaþjónustu erlendis í læknisferð sem ég þarf að fara í. Það að vera mannvera þýðir að þú munt gera mistök, það er bara óhjákvæmilegt en það að gangast við þeim og breyta eru persónu einkenni og kýs ég að lýta þannig á yfirlækni sjúkratrygginga að hann gerði mistök sem hann gekkst við og breytti þrátt fyrir mikla laga flækjur sem eru í kringum þessi mál. Ég skora á ríkisstjórnina að gera það sama, skoðið þessi mál og gangist við þeim og breytið. Þetta er í ykkar höndum sem fulltrúar okkar samfélags að breyta rétt og þið vitið það jafn vel og allir aðrir að það að neita fólki um tjáningu eða skammta fjármagni til þess er ekki mannsæmandi og á ekki heima í þjóðfélagi eins og okkar þar sem allt er “gott”. Ég vil minna fólk á söfnunina hjá mér á Karolina fund en núna get ég veit þeim peningum í annan kostnað tengt svona ferð heldur en grundvallar mannréttindi. Ég vil þakka blindrafélaginu fyrir mikla aðstoð sem gerði mér það kleift að þessari ákvörðun sjúkratrygginga var snúið við. Höfundur er daufblindur notandi túlkaþjónustu. Hann situr einnig í stjórn Fjólu, félags fólks með samþætta sjón og heyrnarskeðingar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Það eru allir að greinast með þetta POTS – hvað er það? Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson Skoðun Skoðun Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Sjá meira
Það að vera mannvera getur verið flókið fyrirbæri því það kallar á ýmsa hugsun og hugsunarhætti sem við verðum að velta fyrir okkur. Þegar að við ætlum okkur að lifa í samfélagi með öðrum þá þurfum við að hugsa og ákveða hvert og eitt okkar hvernig samfélag við viljum búa í. Við hér á íslandi höfum stært okkur af því svo árum skiptir að við séum opið og gott samfélag að búa í og það er það svo sannarlega að miða við mörg önnur lönd en er það samt nóg er samfélag okkar íslendinga í alvöru einsog við viljum og segjum að það sé. Við opnum dyrnar fyrir þeim sem koma frá verri stöðum í heiminum og viljum veita skjól og hamingju fyrir aðra og við lýtum vel út fyrir umheiminum og eg er stoltur af því að tilheyra þannig samfélagi. Til þess að við getum kallað okkur gott samfélag þá hljótum við að þurfa að hlúa vel hvort að öðru, okkar innviðum sem eru jú við sjálf, viljum við búa í samfélagi þar sem allt lýtur vel út á yfirborðinu en svo undir niðri er brotið á grundvallar mannréttindum. Túlka mál hér á íslandi eru kominn í vítahring vegna stjórnvalda fyrir löngu síðan, við búum í samfélagi þar sem stjórnvöld lýta á rétt einstaklinga til tjáninga sem algjör forréttindi en ekki sjálfsögð mannréttindi, stjórnvöld skammta fjármagn til samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra og leggja það í þeirra hlut að útdeila því jafnt á milli allra notanda túlkaþjónustu til félagslegs athæfis, Þetta hefur sett samskiptamiðstöð í þá stöðu að þurfa neita margri þjónustu því anars dugar fjármagnið ekki fyrir þjónustu annara og ég veit að þeir gera sitt besta með það. Stutt er síðan að sú staða kom upp að þetta fjármagn kláraðist fyrir þann ársfjórðung sem varð þess valdandi að ekki var hægt að veita þá þjónustu sem skyldi út ársfjórðunginn. Við erum að tala um grundvallar mannréttindi sem eru ekki til staðar, þetta fyrirkomulag hefur leitt það af sér að mjög margir sem þurfa á þessari þjónustu að halda dettur ekki einu sinni í hug að biðja um hana því að þeir vita alveg svarið og það verður NEI en á sama tíma þá getur samskiptamiðstöð sagt að þeir anni flestum eftirspurnum eftir þjónustunni en þetta er enganvegin rétt mynd af málinu því notendur eru margir löngu hættir eða búnir að gefast upp að láta brjóta svona á mannréttindum sínum. Túlka notandur hér á landi ganga um með verðmiða á bakinu sem er afskaplega niðurbrjótandi því það er nánast alltaf það fyrsta sem þú þarft að hugsa þegar að þér langar að gera eitthvað og þarft á þjónustunni að halda er að spyrja þig að því hvort það sé þess virði eða hvort það sé þess virði í augum yfirvaldsins en gleymið því ekki að við erum að tala um tjáningu en ekki forrrétindi. Hér á landi eru tvær túlkaþjónustur en einungis önnur þeirra hefur aðgang að þessu fjármagni sem er útdeilt til notanda, hvað varð um rétt notandans í þessu máli? Til samanburðar en hvað findist ykkur um ef að þið mættuð bara fara til einhvers eins ákveðins tannlæknis og hann mætti bara gera við ákveðnar tennur í ykkur á bara á meðan peningar væru til til þess, ég efast um að ykkur þætti þetta í lagi eða boðlegt. Við veljum yfirvaldið og við berum ábyrgð á okkur sjálfum, það geta allir lent í því að eignast heyrnarlaus börn og viljum við þá standa frammi fyrir svona fyrirkomulagi? Valið er okkar um hvernig samfélag við viljum. Það er mér mikil ánægja að tilkynna það að sjúkratryggingar snéru við ákvörðun sinni í mínu persónulega máli sem varðaði túlkaþjónustu erlendis í læknisferð sem ég þarf að fara í. Það að vera mannvera þýðir að þú munt gera mistök, það er bara óhjákvæmilegt en það að gangast við þeim og breyta eru persónu einkenni og kýs ég að lýta þannig á yfirlækni sjúkratrygginga að hann gerði mistök sem hann gekkst við og breytti þrátt fyrir mikla laga flækjur sem eru í kringum þessi mál. Ég skora á ríkisstjórnina að gera það sama, skoðið þessi mál og gangist við þeim og breytið. Þetta er í ykkar höndum sem fulltrúar okkar samfélags að breyta rétt og þið vitið það jafn vel og allir aðrir að það að neita fólki um tjáningu eða skammta fjármagni til þess er ekki mannsæmandi og á ekki heima í þjóðfélagi eins og okkar þar sem allt er “gott”. Ég vil minna fólk á söfnunina hjá mér á Karolina fund en núna get ég veit þeim peningum í annan kostnað tengt svona ferð heldur en grundvallar mannréttindi. Ég vil þakka blindrafélaginu fyrir mikla aðstoð sem gerði mér það kleift að þessari ákvörðun sjúkratrygginga var snúið við. Höfundur er daufblindur notandi túlkaþjónustu. Hann situr einnig í stjórn Fjólu, félags fólks með samþætta sjón og heyrnarskeðingar.
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar