Láta bandarískan gísl lausan Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. maí 2025 23:55 Edan Alexander hefur verið í haldi Hamas frá upphafi þessa stríðs. AP/Ohad Zwigenberg Hamasliðar tilkynntu í dag að þeir hygðust leysa Bandaríkjamanninn Edan Alexander úr haldi. Hann er síðasti eftirlifandi gíslinn í þeirra haldi með bandarískt ríkisfang en hann er búinn að vera í gíslingu á Gasaströndinni frá sjöunda október 2023. Donald Trump Bandaríkjaforseti greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlum. Hann segir Edan loks á leið heim til fjölskyldu sinnar. Hann verður leystur úr haldi á þriðjudaginn, samkvæmt umfjöllun Reuters. Frelsi hans er skilyrðislaust að því er erlendir miðlar greina frá en Ísraelsmönnum verður gert að gera hlé á árásum og flygildaflugi að minnsta kosti á meðan verið er að flytja Edan til Ísraels. Í apríl birti Hamas myndband af Edan þar sem hann gagnrýndi Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels og ísraelsku ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki greitt fyrir lausn hans. Netanjahú segir í yfirlýsingu að árásum verði ekki hætt þrátt fyrir lausn Edans. „Í samræmi við stefnu Ísraels verða viðræður haldnar á meðan árásum stendur, samkvæmt skuldbindingum okkar um að ná öllum markmiðum okkar með stríðinu,“ segir í yfirlýsingu Netanjahú. Fulltrúar Hamas og Bandaríkjanna hafa síðustu daga fundað í Katar og freista þess að koma á ögn langlífara vopnahléi en síðast. Sama dag og Edan Alexander á að verða sleppt hefst ferðalag Trump Bandaríkjaforseta til Miðausturlanda. Ekki stendur til að hann fari til Ísraels enn sem komið er. Hann fer á fund leiðtoga í Sádí-Arabíu, Furstadæmunum og Katar. Af 59 gíslum sem enn eru í haldi Hamas gerir bandaríska leyniþjónustan ráð fyrir að 21 sé enn á lífi. Frá árás Hamasliða 7. október 2023 hafa Ísraelar drepið hátt undir 53 þúsund manns og hrakið rúmlega tvær milljónir á vergang. Milljónir búa við hryllilegar aðstæður í tjaldbúðum víða um Gasaströndina að mestu án öruggs aðgangs að mat eða læknisþjónustu vegna tálmana Ísraelshers. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlum. Hann segir Edan loks á leið heim til fjölskyldu sinnar. Hann verður leystur úr haldi á þriðjudaginn, samkvæmt umfjöllun Reuters. Frelsi hans er skilyrðislaust að því er erlendir miðlar greina frá en Ísraelsmönnum verður gert að gera hlé á árásum og flygildaflugi að minnsta kosti á meðan verið er að flytja Edan til Ísraels. Í apríl birti Hamas myndband af Edan þar sem hann gagnrýndi Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels og ísraelsku ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki greitt fyrir lausn hans. Netanjahú segir í yfirlýsingu að árásum verði ekki hætt þrátt fyrir lausn Edans. „Í samræmi við stefnu Ísraels verða viðræður haldnar á meðan árásum stendur, samkvæmt skuldbindingum okkar um að ná öllum markmiðum okkar með stríðinu,“ segir í yfirlýsingu Netanjahú. Fulltrúar Hamas og Bandaríkjanna hafa síðustu daga fundað í Katar og freista þess að koma á ögn langlífara vopnahléi en síðast. Sama dag og Edan Alexander á að verða sleppt hefst ferðalag Trump Bandaríkjaforseta til Miðausturlanda. Ekki stendur til að hann fari til Ísraels enn sem komið er. Hann fer á fund leiðtoga í Sádí-Arabíu, Furstadæmunum og Katar. Af 59 gíslum sem enn eru í haldi Hamas gerir bandaríska leyniþjónustan ráð fyrir að 21 sé enn á lífi. Frá árás Hamasliða 7. október 2023 hafa Ísraelar drepið hátt undir 53 þúsund manns og hrakið rúmlega tvær milljónir á vergang. Milljónir búa við hryllilegar aðstæður í tjaldbúðum víða um Gasaströndina að mestu án öruggs aðgangs að mat eða læknisþjónustu vegna tálmana Ísraelshers.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira