Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. maí 2025 12:04 Hönnunarverslunin Vest bauð í glæsilegt teiti í vikunni. Húsfyllir var í hönnunarversluninni Vest á miðvikudagskvöld þegar danska hönnunarmerkið Bolia var kynnt með glæsilegum viðburði. Meðal gesta var Mie Bækgaard Nielsen frá Bolia, sem mætti sérstaklega til landsins og deildi áhugaverðum sögum um hönnunarferlið og stefnu merkisins með viðstöddum. Meðal annarra gesta voru Svana Lovísa Kristjánsdótti, blómaskreytingarkona og áhrifavaldur, Pétur Björgvin Sveinsson, aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar, Linnea Ahle, eigandi barnavöruverslunarinnar Petit og Kári Sverrisson, tískuljósmyndari, og svo mætti lengi telja. Áhrifvaldurinn Helgi Ómarsson og Tania Lind Fodilsdóttir, framkvæmdastjóri MOSS Markaðsstofu, fyrstu Bolia-unnendur Vest, komu að skipulagningu viðburðarins. DJ Dóra Júlía sá um að halda stemningunni á lofti á meðan gestir skoðuðu vörurnar og gæddu sér á ljúffengum veitingum og skáluðu fyrir herlegheitunum. Verslunin, sem er í eigu Péturs Freys Péturssonar og Elísabetar Helgadóttur, leggur ríka áherslu á vandað handverk, tímalausa fagurfræði og sjálfbæra framleiðslu. Merkið Bolia fellur því einstaklega vel að þessum gildum, með skandinavíska hönnun í fyrirrúmi og áherslu á náttúruleg efni, gæði og persónulegan stíl. Elísabet og Pétur eigendur Vest. Helgi, Mie frá Bolia, Elísabet og Tania Lind.Mynd/Sakarías Nói Tania Lind, Helgi Ómars, Pétur og Linnea.Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Helgi Ómars, Katrín Amni og Erla.Mynd/Sakarías Nói Birgitta og Kristín.Mynd/Sakarías Nói Kjartan Oddason.Mynd/Sakarías Nói Elísabet Helga eigandi Vest ásamt Kára Sverrissyni.Mynd/Sakarías Nói Ásthildur Bára skemmti sér vel.Mynd/Sakarías Nói Mie bækgaard Christiansen frá Bolia í Danmörku fræðir gesti um vörulínuna.Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Gleðin var við völd.Mynd/Sakarías Nói Dóra Júlía þeytti skífum.Mynd/Sakarías Nói Samkvæmislífið Kópavogur Tíska og hönnun Tengdar fréttir Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Pétur Freyr Pétursson og Elísabet Helgadóttir, eigendur hönnunarverslunarinnar Vest, keyptu fyrir ekki svo löngu fallegt parhús við Túngötu í 101 Reykjavík. 27. febrúar 2025 14:33 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Meðal annarra gesta voru Svana Lovísa Kristjánsdótti, blómaskreytingarkona og áhrifavaldur, Pétur Björgvin Sveinsson, aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar, Linnea Ahle, eigandi barnavöruverslunarinnar Petit og Kári Sverrisson, tískuljósmyndari, og svo mætti lengi telja. Áhrifvaldurinn Helgi Ómarsson og Tania Lind Fodilsdóttir, framkvæmdastjóri MOSS Markaðsstofu, fyrstu Bolia-unnendur Vest, komu að skipulagningu viðburðarins. DJ Dóra Júlía sá um að halda stemningunni á lofti á meðan gestir skoðuðu vörurnar og gæddu sér á ljúffengum veitingum og skáluðu fyrir herlegheitunum. Verslunin, sem er í eigu Péturs Freys Péturssonar og Elísabetar Helgadóttur, leggur ríka áherslu á vandað handverk, tímalausa fagurfræði og sjálfbæra framleiðslu. Merkið Bolia fellur því einstaklega vel að þessum gildum, með skandinavíska hönnun í fyrirrúmi og áherslu á náttúruleg efni, gæði og persónulegan stíl. Elísabet og Pétur eigendur Vest. Helgi, Mie frá Bolia, Elísabet og Tania Lind.Mynd/Sakarías Nói Tania Lind, Helgi Ómars, Pétur og Linnea.Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Helgi Ómars, Katrín Amni og Erla.Mynd/Sakarías Nói Birgitta og Kristín.Mynd/Sakarías Nói Kjartan Oddason.Mynd/Sakarías Nói Elísabet Helga eigandi Vest ásamt Kára Sverrissyni.Mynd/Sakarías Nói Ásthildur Bára skemmti sér vel.Mynd/Sakarías Nói Mie bækgaard Christiansen frá Bolia í Danmörku fræðir gesti um vörulínuna.Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Gleðin var við völd.Mynd/Sakarías Nói Dóra Júlía þeytti skífum.Mynd/Sakarías Nói
Samkvæmislífið Kópavogur Tíska og hönnun Tengdar fréttir Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Pétur Freyr Pétursson og Elísabet Helgadóttir, eigendur hönnunarverslunarinnar Vest, keyptu fyrir ekki svo löngu fallegt parhús við Túngötu í 101 Reykjavík. 27. febrúar 2025 14:33 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Pétur Freyr Pétursson og Elísabet Helgadóttir, eigendur hönnunarverslunarinnar Vest, keyptu fyrir ekki svo löngu fallegt parhús við Túngötu í 101 Reykjavík. 27. febrúar 2025 14:33