Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Árni Sæberg skrifar 8. maí 2025 06:55 Jörð hefur reglulega skolfið ofan við Mýrar í Borgarbyggð frá árinu 2021. Vísir/KMU Jarðskjálfti af stærðinni 3,7 mældist við Grjótárvatn ofan við Mýrar í Borgarbyggð í morgun. Annars jafnstór mældist í síðasta mánuði og skjálftarnir eru þeir stærstu síðan jarðhræringar hófust í Ljósufjallakerfinu árið 2021. Að sögn Steinunnar Helgadóttur, náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands, varð skjálftinn um klukkan 06:15 í morgun og samkvæmt fyrstu yfirferð upp úr klukkan 06:30 sé hann 3,7 að stærð. Sem áður segir varð annar skjálfti sömu stærðar þann 15. apríl síðastliðinn. Þáttaskil á dögunum Þá sagði Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur að þáttaskil hefðu orðið í Ljósufjallakerfinu nokkrum dögum áður þegar fjölmargir jarðskjálftar riðu yfir á um tveggja klukkustunda tímabili. „Það urðu ákveðin þáttaskil á föstudagskvöldið í síðustu viku, þá kom mjög ákveðin skjálftahrina. Allmargir skjálftar á tveggja klukkutíma bili. Síðan hefur verið frekar rólegt en svo kom í morgun um áttaleytið stærsti skjálftinn sem hefur komið þarna. Þessi virkni er ekkert að dvína, hún er frekar að sækja í sig veðrið með tímanum.“ Engir eftirskjálftar Steinunn segir að almennt séð hafi verið nokkur skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu frá árinu 2021 og erfitt sé að lesa mikið í stakan stóra skjálfta sem þann sem varð í morgun. „Það er ekki að fylgja nein eftirskjálftavirkni. Við erum vön að sjá hrynur á þessu svæði en það er ekki nein slík að eiga sér stað núna, þetta er bara stakur skjálfti.“ Þá segir hún að skjálftinn hafi orðið á mjög miklu dýpi, rúmlega átján kílómetra, og því séu líkur á að kvikuhreyfing sé á miklu dýpi. Engin hætta sé talin á yfirvofandi eldgosi, enda tæki það kviku langan tíma að komast til yfirborðs af svo miklu dýpi. Eldgos og jarðhræringar Borgarbyggð Eyja- og Miklaholtshreppur Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira
Að sögn Steinunnar Helgadóttur, náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands, varð skjálftinn um klukkan 06:15 í morgun og samkvæmt fyrstu yfirferð upp úr klukkan 06:30 sé hann 3,7 að stærð. Sem áður segir varð annar skjálfti sömu stærðar þann 15. apríl síðastliðinn. Þáttaskil á dögunum Þá sagði Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur að þáttaskil hefðu orðið í Ljósufjallakerfinu nokkrum dögum áður þegar fjölmargir jarðskjálftar riðu yfir á um tveggja klukkustunda tímabili. „Það urðu ákveðin þáttaskil á föstudagskvöldið í síðustu viku, þá kom mjög ákveðin skjálftahrina. Allmargir skjálftar á tveggja klukkutíma bili. Síðan hefur verið frekar rólegt en svo kom í morgun um áttaleytið stærsti skjálftinn sem hefur komið þarna. Þessi virkni er ekkert að dvína, hún er frekar að sækja í sig veðrið með tímanum.“ Engir eftirskjálftar Steinunn segir að almennt séð hafi verið nokkur skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu frá árinu 2021 og erfitt sé að lesa mikið í stakan stóra skjálfta sem þann sem varð í morgun. „Það er ekki að fylgja nein eftirskjálftavirkni. Við erum vön að sjá hrynur á þessu svæði en það er ekki nein slík að eiga sér stað núna, þetta er bara stakur skjálfti.“ Þá segir hún að skjálftinn hafi orðið á mjög miklu dýpi, rúmlega átján kílómetra, og því séu líkur á að kvikuhreyfing sé á miklu dýpi. Engin hætta sé talin á yfirvofandi eldgosi, enda tæki það kviku langan tíma að komast til yfirborðs af svo miklu dýpi.
Eldgos og jarðhræringar Borgarbyggð Eyja- og Miklaholtshreppur Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira