Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Sindri Sverrisson skrifar 7. maí 2025 10:15 Ómar Ingi Magnússon er mættur aftur í íslenska landsliðið eftir meiðslin sem héldu honum meðal annars frá HM í janúar. vísir/Anton Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Bosníu ytra í kvöld, klukkan 18 að íslenskum tíma, í næstsíðasta leik Íslands í undankeppni EM. Snorri hafði valið nítján leikmenn í leikina við Bosníu og við Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn. Markvörðurinn Ísak Steinsson ferðaðist þó ekki með út til Bosníu en gæti spilað gegn Georgíu. Ein breyting varð svo á hópnum þegar Stiven Valencia meiddist og kom Bjarki Már Elísson inn í hans stað. Aðeins sextán leikmenn mega vera á leikskýrslu hverju sinni og því sitja tveir leikmenn hjá í kvöld. Það eru þeir Andri Már Rúnarsson úr Leipzig og nýliðinn Reynir Þór Stefánsson úr Fram sem gæti því mögulega spilað fyrsta A-landsleik sinn í Höllinni á sunnudaginn. Ísland hefur þegar tryggt sér sæti á EM 2026 og spilar þar í riðli í Kristianstad í Svíþjóð. Ísland er með átta stig í sínum undanriðli, eða fullt hús stiga, en Georgía er með fjögur stig og Bosnía og Grikkland tvö stig hvort. Leikurinn í kvöld er því afar mikilvægur fyrir Bosníu en skiptir ekki jafnmiklu máli fyrir strákana okkar. Hópurinn gegn Bosníu í kvöld: Markmenn: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (283/26) Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (68/2) Aðrir leikmenn : Arnar Freyr Arnarsson, SC Melsungen (101/105) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (21/7) Elvar Örn Jónsson, SC Melsungen (87/198) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (70/154) Haukur Þrastarson, Dinamo Bucaresti (43/62) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (96/170) Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg Arhus (35/69) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (52/156) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (88/317) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (26/78) Stiven Tobar Valencia, Benfica (20/23) Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (15/26) Viggó Kristjánsson, HC Erlangen (67/206) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (102/46) Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Snorri hafði valið nítján leikmenn í leikina við Bosníu og við Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn. Markvörðurinn Ísak Steinsson ferðaðist þó ekki með út til Bosníu en gæti spilað gegn Georgíu. Ein breyting varð svo á hópnum þegar Stiven Valencia meiddist og kom Bjarki Már Elísson inn í hans stað. Aðeins sextán leikmenn mega vera á leikskýrslu hverju sinni og því sitja tveir leikmenn hjá í kvöld. Það eru þeir Andri Már Rúnarsson úr Leipzig og nýliðinn Reynir Þór Stefánsson úr Fram sem gæti því mögulega spilað fyrsta A-landsleik sinn í Höllinni á sunnudaginn. Ísland hefur þegar tryggt sér sæti á EM 2026 og spilar þar í riðli í Kristianstad í Svíþjóð. Ísland er með átta stig í sínum undanriðli, eða fullt hús stiga, en Georgía er með fjögur stig og Bosnía og Grikkland tvö stig hvort. Leikurinn í kvöld er því afar mikilvægur fyrir Bosníu en skiptir ekki jafnmiklu máli fyrir strákana okkar. Hópurinn gegn Bosníu í kvöld: Markmenn: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (283/26) Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (68/2) Aðrir leikmenn : Arnar Freyr Arnarsson, SC Melsungen (101/105) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (21/7) Elvar Örn Jónsson, SC Melsungen (87/198) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (70/154) Haukur Þrastarson, Dinamo Bucaresti (43/62) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (96/170) Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg Arhus (35/69) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (52/156) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (88/317) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (26/78) Stiven Tobar Valencia, Benfica (20/23) Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (15/26) Viggó Kristjánsson, HC Erlangen (67/206) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (102/46)
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira