Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar 6. maí 2025 08:32 Sigurþjóðirnar í heimsstyrjöldinni ákváðu að taka hluta af landi Palestínu og afhenda það gyðingum heimsins til eignar og afnota. Íslenskur lögfræðingur Dr. Björn þórðarson, fyrsti forsætisráðherra Íslenska lýðveldisins skrifaði um málið: „flokki útlendinga var boðið upp á að setjast að í landinu, og heimaþjóðinni var það alveg um megn að spyrna hér á móti broddunum. Hin sigrandi stórveldi heimsins höfðu gert samþykkt um, að þetta land skyldi notað handa öðrum eftir þörfum.“ Einn íslenskur stjórnmálamaður (Benedikt Gröndal) talaði gegn þessu og sagði málið viðurstyggilegt. Afnot gyðinga af landinu voru háð því skilyrði og loforði „að ekkert verði þar aðhafst sem verða má til ógagns borgaralegum réttindum þeirra samfélaga í Palestínu, sem ekki eru gyðingleg.“ Gyðingar þáðu landið en sviku öll loforðin og nóttina9. apríl 1948 réðust morðingjahópar þeirra, Lehi ogIrgunogsveitir úr helsta liðsafla síonista, Haganah inn í þorpið Deir Yassin nærri Jerúsalem. Gyðingar stungu þar og skáru til bana 115 þorpsbúa. Með þeirri næturárás sviku gyðingar öll loforð sín um frið. Þeir gerðu árásina til að skapa sér aukið lífsrými (Lebensraum) í Palestínu eins og Hitler sagði um útrýmingaherferð sína gegn gyðingum. Með þeim næturmorðum og slátrun á fóki í rúmum sínum hófu gyðingar víxlverkandi manndráp í Ísrael.Ef það skiptir einhvern máli þá voru það gyðingar sem byrjuðu morðin og drápin í Ísrael. Hersveitir Haganah notuðu síðan þessi fjöldamorð til hótana, og dreifðu þeim skilaboðum til arabískra þorpa, að þeirra myndu bíða sömu örlög ef íbúar þeirra hefðu sig ekki strax á brott. Hótanir Haganah leiddu til þess að um 50.000 Palestínumenn flúðu frá heimilum sínum. Til að árétta hótanir sínar boðuðu yfirvöld gyðinga, að 530 þorp skyldu jöfnuð við jörðu. Með morðum og eitrun vatnsbóla o.fl. tókst gyðingum að hrekja 700 þúsun araba á flótta til Gasa. Þannig skipulögðu síonistar vandamálið sem skekur heiminn í dag og þeir hafa alls ekki lokið sér af með markmið sitt. Sú ógnarsaga verður þó ekki sögð nú. Ekki sök gyðinga Í dag skiptir mestu máli að þjóðir heimsins samþykki að síonisminn er ekki sök gyðingaþjóðarinnar. Síonisminn er böl gyðingaþjóðarinnar. Hann er trúarpólitísk ofstækishreyfing líkt og kommúnisminn og nasisminn. Takist okkur að ná þeim skilningi þá má örugglega draga úr fyrirsjánlegum vexti þess gyðingahaturs sem nú þegar er hafið. Heiftin sem því hatri fylgir mun leiða af sér keðjuverkandi voðaverk. Gegn þeim voðaverkum og hatri eigum við öll að vinna sem lítum á okkur sem siðaðar manneskjur. Höfundur er rafvirki Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birgir Dýrfjörð Mest lesið Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Skoðun Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Sigurþjóðirnar í heimsstyrjöldinni ákváðu að taka hluta af landi Palestínu og afhenda það gyðingum heimsins til eignar og afnota. Íslenskur lögfræðingur Dr. Björn þórðarson, fyrsti forsætisráðherra Íslenska lýðveldisins skrifaði um málið: „flokki útlendinga var boðið upp á að setjast að í landinu, og heimaþjóðinni var það alveg um megn að spyrna hér á móti broddunum. Hin sigrandi stórveldi heimsins höfðu gert samþykkt um, að þetta land skyldi notað handa öðrum eftir þörfum.“ Einn íslenskur stjórnmálamaður (Benedikt Gröndal) talaði gegn þessu og sagði málið viðurstyggilegt. Afnot gyðinga af landinu voru háð því skilyrði og loforði „að ekkert verði þar aðhafst sem verða má til ógagns borgaralegum réttindum þeirra samfélaga í Palestínu, sem ekki eru gyðingleg.“ Gyðingar þáðu landið en sviku öll loforðin og nóttina9. apríl 1948 réðust morðingjahópar þeirra, Lehi ogIrgunogsveitir úr helsta liðsafla síonista, Haganah inn í þorpið Deir Yassin nærri Jerúsalem. Gyðingar stungu þar og skáru til bana 115 þorpsbúa. Með þeirri næturárás sviku gyðingar öll loforð sín um frið. Þeir gerðu árásina til að skapa sér aukið lífsrými (Lebensraum) í Palestínu eins og Hitler sagði um útrýmingaherferð sína gegn gyðingum. Með þeim næturmorðum og slátrun á fóki í rúmum sínum hófu gyðingar víxlverkandi manndráp í Ísrael.Ef það skiptir einhvern máli þá voru það gyðingar sem byrjuðu morðin og drápin í Ísrael. Hersveitir Haganah notuðu síðan þessi fjöldamorð til hótana, og dreifðu þeim skilaboðum til arabískra þorpa, að þeirra myndu bíða sömu örlög ef íbúar þeirra hefðu sig ekki strax á brott. Hótanir Haganah leiddu til þess að um 50.000 Palestínumenn flúðu frá heimilum sínum. Til að árétta hótanir sínar boðuðu yfirvöld gyðinga, að 530 þorp skyldu jöfnuð við jörðu. Með morðum og eitrun vatnsbóla o.fl. tókst gyðingum að hrekja 700 þúsun araba á flótta til Gasa. Þannig skipulögðu síonistar vandamálið sem skekur heiminn í dag og þeir hafa alls ekki lokið sér af með markmið sitt. Sú ógnarsaga verður þó ekki sögð nú. Ekki sök gyðinga Í dag skiptir mestu máli að þjóðir heimsins samþykki að síonisminn er ekki sök gyðingaþjóðarinnar. Síonisminn er böl gyðingaþjóðarinnar. Hann er trúarpólitísk ofstækishreyfing líkt og kommúnisminn og nasisminn. Takist okkur að ná þeim skilningi þá má örugglega draga úr fyrirsjánlegum vexti þess gyðingahaturs sem nú þegar er hafið. Heiftin sem því hatri fylgir mun leiða af sér keðjuverkandi voðaverk. Gegn þeim voðaverkum og hatri eigum við öll að vinna sem lítum á okkur sem siðaðar manneskjur. Höfundur er rafvirki
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar